Heimanámsaðstoð í Bókasafni Reykjanesbæjar
05.01.2016
Fréttir
Heimanámsaðstoð í Bókasafni Reykjanesbæjar hefst 11. janúar nk. Starfsfólk Bókasafnsins og sjálfboðaliðar Rauða kross Suðurnesja bjóða upp á heimanámsaðstoð – Heilakúnstir - fyrir börn. Þetta er í fyrsta sinn á Suðurnesjum sem þessi þjónusta býðst, en verkefnið er unnið að fyrirmynd Borgarbókasafns.…