Fréttir og tilkynningar

Heimanámsaðstoð í Bókasafni Reykjanesbæjar

Heimanámsaðstoð í Bókasafni Reykjanesbæjar hefst 11. janúar nk. Starfsfólk Bókasafnsins og sjálfboðaliðar Rauða kross Suðurnesja bjóða upp á heimanámsaðstoð – Heilakúnstir - fyrir börn. Þetta er í fyrsta sinn á Suðurnesjum sem þessi þjónusta býðst, en verkefnið er unnið að fyrirmynd Borgarbókasafns.…
Lesa fréttina Heimanámsaðstoð í Bókasafni Reykjanesbæjar
Útsvarsliðið í sjónvarpssal.

Reykjanesbær í Útsvari á föstudag - allir í sjónvarpssal!

Á föstudaginn kemur mætast lið Reykjanesbæjar og Árborgar í 16 liða úrslitum spurningaþáttarins Útsvars og hefst útsending kl. 20. Þau Baldur, Grétar og Guðrún koma inn í 16 liða úrslitin eftir frækilegan sigur á sterku liði Seltjarnarness. Lið Árborgar kemur inn í 16 liða úrslitin sem eitt af 4 sti…
Lesa fréttina Reykjanesbær í Útsvari á föstudag - allir í sjónvarpssal!
Frá þrettándagleði.

Skemmtileg þrettándagleði í Reykjanesbæ laugardaginn 8. janúar

Skemmtileg þrettándagleði í Reykjanesbæ Þrettándagleðinni sem fyrirhuguð var á þrettándanum miðvikudaginn 6. janúar hefur verið frestað vegna óhagstæðs veðurs til laugardagsins 9. janúar. Dagskrá helst óbreytt en hefst klukkustund fyrr en áætlað var og hafa tímasetningar verið uppfærðar hér að ne…
Lesa fréttina Skemmtileg þrettándagleði í Reykjanesbæ laugardaginn 8. janúar

Engin hækkun á grunnþjónustu fyrir börn við gjaldskrárbreytingar

Engin hækkun verður á tímagjaldi í leikskóla, gjöldum frístundaskóla, áskrift skólamáltíðar eða sundferðum barna um áramót. Flestar hækkanir í gjaldskrá Reykjanesbæjar árið 2016 eru samkvæmt hækkun vísitölu.  Stærstu breytingarnar í gjaldskrá Reykjanesbæjar árið 2016 er gjaldtaka í Duus safnahús se…
Lesa fréttina Engin hækkun á grunnþjónustu fyrir börn við gjaldskrárbreytingar
Kristófer og Ástrós.

Ástrós og Kristófer íþróttafólk Reykjanesbæjar 2015

Ástrós Brynjarsdóttir taekwondoiðkandi hjá Keflavík var kjörin íþróttakona Reykjanesbæjar 2015 og Kristófer Sigurðsson sundiðkandi hjá Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar íþróttakarl Reykjanesbæjar 2015. Kjörið fór fram á gamlársdag í íþróttahúsinu í Njarðvík. Sú nýbreytni var samþykkt á síðasta þingi…
Lesa fréttina Ástrós og Kristófer íþróttafólk Reykjanesbæjar 2015

Jólakveðja frá Reykjanesbæ

Reykjanesbær sendir starfsfólki, íbúum, viðskiptavinum og velunnurum hugheilar jóla- og nýárskveðjur. Myndbandið sem Davíð Örn Óskarsson starfsmaður Reykjanesbæjar útbjó og sýnir fjölskrúðugt mannlíf bæjarins.   
Lesa fréttina Jólakveðja frá Reykjanesbæ
Andlit Hæfingarstöðvar.

Góðar gjafir til Hæfingarstöðvarinnar

Hæfingarstöðinni hafa borist góðar gjafir nú í desembermánuði. Hjónin Kristín Erla Guðmundsdóttir og Sigurður Ingvarsson og fjölskylda færðu stöðinni 100 þúsund krónur til minningar um son þeirra Sigurð.  Kvenfélag Keflavíkur gaf einnig 50 þúsund krónur. Þá kom Ljósop færandi hendi með ljósmyndir ú…
Lesa fréttina Góðar gjafir til Hæfingarstöðvarinnar

Breytingar á akstursferðum strætó yfir jólahátíðina

Strætóferðir innan Reykjanesbæjar falla niður eftirtalda daga yfir jólahátíðina: Aðfangadag 24. desember. Jóladag 25. desember. Annan í jólum 26.desember. Gamlársdag 30. desember. Nýársdag 1. janúar. Aðra daga verður akstur strætó innan Reykjanesbæjar með hefðbundnu sniði. Akstur Strætó á…
Lesa fréttina Breytingar á akstursferðum strætó yfir jólahátíðina
Íþróttafólk ÍRB.

Nýbreytni við val á Íþróttamanni ársins í Reykjanesbæ

Á gamlársdag kl.13:00 í íþróttahúsinu í Njarðvík verður kunngjört um val í íþróttakonu og íþróttamann Reykjanesbæjar. Sú nýbreytni var samþykkt á síðasta þingi ÍRB að velja konu og mann. Á sama tíma verða iðkendur sem urðu Íslandsmeistarar á árinu heiðraðir. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á …
Lesa fréttina Nýbreytni við val á Íþróttamanni ársins í Reykjanesbæ

Nemendakort í strætó fyrir nemendur með lögheimili á Suðurnesjum

Nemakort fyrir nemendur með lögheimili á Suðurnesjum fyrir vorönn eru til sölu hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum. Nemakortin gilda innan svæðis á Suðurnesjum og til og frá höfuðborgarsvæði. Gildistími þeirra er ein önn, frá og með 1.janúar 2016. Nemakortin kosta  82.000,- kr.,  sem leggis…
Lesa fréttina Nemendakort í strætó fyrir nemendur með lögheimili á Suðurnesjum