Fréttir og tilkynningar

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2014 lagður fram í bæjarstjórn

Fréttatilkynning       Ársreikningur Reykjanesbæjar 2014 hefur verið lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn: Verulegar varúðarniðurfærslur eigna helsta orsök 4,8 milljarða kr. halla • 3 milljarðar kr. tengjast víkjandi láni Reykjaneshafnar • 637 milljónir kr. tengjast svo kölluðu Magm…
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2014 lagður fram í bæjarstjórn
Engin landamæri í listsköpun og listupplifun.

List án landamæra á Suðurnesjum

Hátíð fjölbreytileikans!
Lesa fréttina List án landamæra á Suðurnesjum

Sumar í vinnuskólanum 2015

Föstudaginn 17. apríl opnar Vinnuskóli Reykjanesbæjar fyrir umsóknir nemenda sem fæddir eru árin 2000, 1999 og 1998. Vakin er athygli á því að nemendur fæddir 2001 eiga ekki kost á vinnu sumarið 2015. Vinnuskólinn er fluttur í Reykjaneshöllina og mæta nemendur því þangað á fyrsta degi hvers tímabil…
Lesa fréttina Sumar í vinnuskólanum 2015

Endurbókun í Bókasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 18. apríl kl. 16:00 verður mjög athyglisverð listsýning opnuð í Bókasafni Reykjanesbæjar. Sýningin nefnist ENDURBÓKUN en um er að ræða verk sem öll eru unnin úr gömlum bókum sem lokið hafa hlutverki sínu en öðlast nýtt líf í einstæðum listaverkum. Sýningin stendur til 30. maí og er opin…
Lesa fréttina Endurbókun í Bókasafni Reykjanesbæjar

Aðalfundur Tjarnargötu 12 ehf.

Aðalfundur Tjarnargötu 12 ehf. verður haldinn í Ráðhúsi Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 fimmtudaginn 16. apríl n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa fréttina Aðalfundur Tjarnargötu 12 ehf.
Ásbjörn Jónsson og Hjörtur Zakaríasson.

Bæjarritari kveður

Hjörtur Zakaríasson, bæjarritari Reykjanesbæjar, sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund í gær, þriðjudaginn 7. apríl, en hann lætur af störfum vegna aldurs nú í lok mánaðarins eftir 30 ára starf. Á fundinum í gær var einnig mættur Ásbjörn Jónsson, lögmaður og sviðsstjóri nýs stjórnsýslusviðs hjá Reykjan…
Lesa fréttina Bæjarritari kveður

Aprílgabb Víkurfrétta

Eins og flestir hafa kannski áttað sig á er forsíðufrétt Víkurfrétta, í dag 1. apríl, um breytta kennitölu Reykjanesbæjar og þar með lækkun skulda um 70% aprílgabb. Reykjanesbær biðst velvirðingar á því ef þessi skemmtilega frétt VF hefur orðið til þess að einhverjir hafa látið gabba sig.    …
Lesa fréttina Aprílgabb Víkurfrétta

Vísbendingar í rétta átt

Veikar vísbendingar í rétta átt Þessa dagana vinnur starfsfólk fjármálasviðs Reykjanesbæjar hörðum höndum að gerð ársreiknings fyrir árið 2014. Endurskoðendur Deloitte fylgjast grannt með og passa að allt sé samkvæmt lögum og reglum. Í raun er um nokkra ársreikninga að ræða því margar uppgjörse…
Lesa fréttina Vísbendingar í rétta átt

Bæjarstjóra afhent askjan - Virkjum hæfileikana-alla hæfileikana

Linda Björg Björgvinsdóttir og Íris Guðmundsdóttur forstöðumaður Vinnumálastofnunar, Suðurnesjum færðu Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra í vikunni öskjuna „Virkjum hæfileikana-alla hæfileikana“, en með afhendingu hennar binda Vinnumálastofnun, Öryrkjabandalag Íslands og Landssamtök Þroskahjálpar …
Lesa fréttina Bæjarstjóra afhent askjan - Virkjum hæfileikana-alla hæfileikana

Páskaopnun stofnana Reykjanesbæjar

Opnunartími stofnana Reykjanesbæjar skerðist yfir páskahátíðina sem hér segir:  Sundmiðstöð - Vatnaveröld Lokað föstudaginn langa og páskadag. Opið aðra daga kl. 09:00-17:00. Rokksafn Íslands Lokað föstudaginn langa og páskadag. Opið aðra daga kl 11:00-18:00. Duus safnahús og Víkingaheimar Lok…
Lesa fréttina Páskaopnun stofnana Reykjanesbæjar