Fréttir og tilkynningar

Frá afhendingu menningarverðlauna í Bíósal.

Þakkir fyrir veittan stuðning á Ljósanótt 2014

Alls 88 styrktar- og stuðningsaðilar Ljósanætur.
Lesa fréttina Þakkir fyrir veittan stuðning á Ljósanótt 2014
Guðný Kristjándóttir Súluhafi.

Guðný Kristjánsdóttir hlaut Súluna

Súlan afhent í 18. sinn
Lesa fréttina Guðný Kristjánsdóttir hlaut Súluna
Frá lestrarstund í Njarðvíkurskóla.

Bók í hönd og þér halda engin bönd

Í vikunni 10. -14. nóvember verður læsi og lestri gert hátt undir höfði í leikskólum Reykjanesbæjar. Tilefnið er Dagur íslenskrar tungu þann 16. nóvember n.k. og áherslur Reykjanesbæjar á læsi og lestur í leikskólum.  Margt skemmtilegt og fróðlegt verður gert og má þar helst  nefna að lestrarvinir k…
Lesa fréttina Bók í hönd og þér halda engin bönd
Bæjarstjóri.

Er 0,5% fasteignaskattur hár fasteignaskattur?

Fasteignaskattur er annar stærsti tekjustofn sveitarfélaganna og er lagður árlega á flestar fasteignir í landinu. A-skattur er lagður á íbúðarhúsnæði og getur verið allt að 0,5% af fasteignamati. B-skattur er lagður á ýmsar opinberar byggingar og er 1,32% af fasteignamati. C-skattur er lagður á atvi…
Lesa fréttina Er 0,5% fasteignaskattur hár fasteignaskattur?
Ein gömul og góðu úr myndasafni Reykjanesbæjar.

Fræðslufundur

Byggðasafn Reykjanesbæjar stendur fyrir fræðslufundi miðvikudaginn 5. nóvember kl. 17.30 í Bíósal Duushúsa. Efni fundarins er að kynna farandsýningu frá Síldarminjasafni Íslands um 100 ára sögu bræðsluiðnaðarins á Íslandi. Þá mun Eiríkur Hermannsson kynna rannsóknir sínar á tímaritinu Þrótti sem U…
Lesa fréttina Fræðslufundur
Myllubakkaskóli og umhverfi við setningu Ljósanætur.

SOS - Hjálp fyrir foreldra

Mánudaginn 3. nóvember hefjast SOS-námskeið fyrir foreldra í Reykjanesbæ, í Fjölskyldusetrinu, kl. 17:30 og 20:00. Námskeiðinu er ætlað að kenna foreldrum að hjálpa börnum sínum að bæta hegðun sína og tilfinningalega og félagslega aðlögun. Á námskeiðinu er m.a. fjallað um hvers vegna börn eru þæg e…
Lesa fréttina SOS - Hjálp fyrir foreldra
Stapi.

Skýrslur frá íbúafundi

Íbúafundur um fjárhagsstöðu Reykjanesbæjar var haldinn í Stapa fyrr í kvöld. Meðfylgjandi eru tenglar inn á skýrslur Haraldar Líndal Haraldssonar hagfræðings og KPMG sem voru kynntar á fundinum.
Lesa fréttina Skýrslur frá íbúafundi
Hera Ósk Einarsdóttir.

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og félagsþjónustusviðs

Hera Ósk Einarsdóttir, forstöðumaður stoðdeildar og staðgengill framkvæmdastjóra Fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar, mun gegna starfi framkvæmdastjóra sviðsins næstu mánuði eða þar til annað verður ákveðið.
Lesa fréttina Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og félagsþjónustusviðs
Nágrannavarsla.

Íbúar við Hraundal taka upp nágrannavörslu

Nágrannavörslu hefur verið komið við Hraundal í Reykjanesbæ. Íbúarnir hafa bundist samtökum um að gæta að eignum hvers annar og fylgjast með hýbýlum þegar nágrannar eru að heiman. Nágrannavarsla er nú við ellefu götur í Reykjanesbæ. Reykjanesbær tók formlega upp Nágrannavörslu árið 2008 en verkefni…
Lesa fréttina Íbúar við Hraundal taka upp nágrannavörslu
Að lesa á hvolfi getur verið skemmtileg tilbreyting.

Landskeppni í lestri að hefjast

Allir lesa.
Lesa fréttina Landskeppni í lestri að hefjast