Opnun sýningar á einkasafni Páls Óskars frestað vegna veðurs
13.03.2015
Fréttir
Formlegri opnun á sýningunni „Páll Óskar - Einkasafn poppstjörnu“ verður frestað um sólarhring vegna slæmrar veðurspár. Áætlað var að opna sýninguna kl. 15:00 laugardaginn 14. mars. Ákveðið hefur verið að fresta opnuninni um sólarhring, til sunnudagsins 15. mars kl. 15:00. Aðrir liðir helgarinnar …