Fréttir og tilkynningar

Vísbendingar í rétta átt

Veikar vísbendingar í rétta átt Þessa dagana vinnur starfsfólk fjármálasviðs Reykjanesbæjar hörðum höndum að gerð ársreiknings fyrir árið 2014. Endurskoðendur Deloitte fylgjast grannt með og passa að allt sé samkvæmt lögum og reglum. Í raun er um nokkra ársreikninga að ræða því margar uppgjörse…
Lesa fréttina Vísbendingar í rétta átt

Bæjarstjóra afhent askjan - Virkjum hæfileikana-alla hæfileikana

Linda Björg Björgvinsdóttir og Íris Guðmundsdóttur forstöðumaður Vinnumálastofnunar, Suðurnesjum færðu Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra í vikunni öskjuna „Virkjum hæfileikana-alla hæfileikana“, en með afhendingu hennar binda Vinnumálastofnun, Öryrkjabandalag Íslands og Landssamtök Þroskahjálpar …
Lesa fréttina Bæjarstjóra afhent askjan - Virkjum hæfileikana-alla hæfileikana

Páskaopnun stofnana Reykjanesbæjar

Opnunartími stofnana Reykjanesbæjar skerðist yfir páskahátíðina sem hér segir:  Sundmiðstöð - Vatnaveröld Lokað föstudaginn langa og páskadag. Opið aðra daga kl. 09:00-17:00. Rokksafn Íslands Lokað föstudaginn langa og páskadag. Opið aðra daga kl 11:00-18:00. Duus safnahús og Víkingaheimar Lok…
Lesa fréttina Páskaopnun stofnana Reykjanesbæjar
Lið Reykjanesbæjar er skipað þeim Grétari Þór, Baldri og Guðrúnu Ösp.

Reykjanesbær í átta liða úrslitum í Útsvari

Lið Reykjanesbæjar mætir liði Reykjavíkur í 8 liða úrslitum í Útsvari á föstudagskvöld kl. 20. Þetta er í annað sinn á þessum vetri sem liðin mætast en Reykjanesbær sló Reykjavík út í fyrstu umferð þáttarins í október með 87 stigum gegn 60. Í febrúar var Fjarðabyggð, sem hafði 6 stiga forystu fyrir…
Lesa fréttina Reykjanesbær í átta liða úrslitum í Útsvari

Aðalfundur Útlendings ehf.

Aðalfundur Útlendings ehf. verður haldinn í Víkingaheimum miðvikudaginn 15. apríl n.k. kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa fréttina Aðalfundur Útlendings ehf.

Aðalfundur Íslendings ehf.

Aðalfundur Íslendings ehf. verður haldinn í Víkingaheimum miðvikudaginn 15. apríl n.k. kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa fréttina Aðalfundur Íslendings ehf.
Hópurinn sem las á lokahátíðinni.

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í gær

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í DUUS húsum 24. mars. Þar kepptu fulltrúar grunnskólanna í Reykjanesbæ og Sandgerði alls 13 nemendur. Keppendur lásu texta úr bók Guðrúnar Helgadóttur, Öðruvísi fjölskylda, ljóð eftir Anton Helga Jónsson og ljóð að eigin vali. Lesturinn var glæsilegur…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í gær

Andrea Gylfadóttir og Þórir Baldursson á Erlingskvöldi

Konur verða í forgrunni á árlegu Erlingskvöldi Bókasafns Reykjanesbæjar vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Menningarkvöldið er í ár unnið í samstarfi við Byggðasafn Reykjanesbæjar og fer fram í Bíósal Duus safnahúsa fimmtudagskvöldið 26. mars. Dagskrá hefst kl. 20:00. Erla Hulda Halldó…
Lesa fréttina Andrea Gylfadóttir og Þórir Baldursson á Erlingskvöldi

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 24. mars

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fer fram í Bíósal Duus safnahúsa í dag, 24. mars, kl. 16:30. Alls 14 lesarar frá grunnskólunum í Reykjanesbæ og Grunnskóla Sandgerðis taka þátt í keppninni, tveir fulltrúar frá hverjum skóla. Milli upplestra verður boðið upp á tónlistaratriði og veitingar eru b…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 24. mars

Ánægja íbúa hefur vaxið

Ánægjustig íbúa í Reykjanesbæ hækkaði töluvert milli áranna 2013 og 2014 að því er fram kemur í árlegri þjónustukönnun Capacent Gallup á ánægju íbúa í stærstu sveitarfélögum landsins. Úrtakið var 8010 íbúar í 19 stærstu sveitarfélögunum. Alls 5272 íbúar svöruðu, eða 65,8% úrtaks, þar af 221 í Reykja…
Lesa fréttina Ánægja íbúa hefur vaxið