Vísbendingar í rétta átt
30.03.2015
Fréttir
Veikar vísbendingar í rétta átt
Þessa dagana vinnur starfsfólk fjármálasviðs Reykjanesbæjar hörðum höndum að gerð ársreiknings fyrir árið 2014. Endurskoðendur Deloitte fylgjast grannt með og passa að allt sé samkvæmt lögum og reglum. Í raun er um nokkra ársreikninga að ræða því margar uppgjörse…