Fréttir og tilkynningar

Ný krafa um gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði

Krafa um gæðastjórnunarkerfi byggingariðnaði tekur gildi 1. janúar 2015 Mannvirkjastofnun vekur athygli á að allir sem skrá sig á byggingarleyfisskyld verk sem hönnuðir, hönnunarstjórar, iðnmeistarar eða byggingarstjórar eftir 1. janúar 2015 skulu vera með gæðastjórnunarkerfi sem samþykkt er af sto…
Lesa fréttina Ný krafa um gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði
Úr skólastarfi á Akri.

Rafrænir valfundir á Akri

Nú verður skrefið inn í 21. öldina stigið. Akur tekur nú upp rafræna valfundi og valtalningu. Fram að þessu hafa valfundir verið handskráðir og svo talið úr þeim inn í excelskjal, þeir svo verið prentaðir út og fengið að hanga á skilaboðatöflum fyrir framan kjarnana. Nú munu valfundir vera skráðir …
Lesa fréttina Rafrænir valfundir á Akri
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Bæjarstjórn harmar ákvörðun Landsbankans

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun Landsbankans að segja upp starfsmönnum við útibú bankans í Reykjanesbæ og flytja á annan tug starfa af svæðinu. Þetta svæði hefur mörg undanfarin ár glímt við mikið atvinnuleysi og erfitt hefur verið fyrir fólk með framhaldsmenntun að …
Lesa fréttina Bæjarstjórn harmar ákvörðun Landsbankans
Gaman í stígvélagarði.

Ný staðsetning á umönnunargreiðslukynningum

Ný staðsetning á umönnunargreiðslukynningum. Nú í Fjölskyldusetrinu, Skólavegi 1, 230 Reykjanesbæ, kl.20:00. Næstu kynningar 23. og 25. september 21. og 23. október 18. og 20. nóvember
Lesa fréttina Ný staðsetning á umönnunargreiðslukynningum
Frá ljósanótt.

Ljósanótt, fjölskylduhátíðin okkar! Þakkir til foreldra og barna

Nú er fimmtánda Ljósanóttin liðin og er það samdóma álit manna að hún hafi farið vel fram.  Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar, útideildin og Lögreglan á Suðurnesjum voru með vakt í öryggismiðstöðinni á Ljósanótt eins og undan farin ár. Örfá börn voru færð í öryggismiðstöðina og foreldrar …
Lesa fréttina Ljósanótt, fjölskylduhátíðin okkar! Þakkir til foreldra og barna
Úr náttúru Íslands.

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur þann 16. september ár hvert, en þann dag á Ómar Ragnarsson afmæli. Felst í þessu viðurkenning á framlagi Ómars til náttúruverndar og almenningsfræðslu um mikilvægi íslenskrar náttúru.  Að því tilefni stendur Reykjanesbær fyrir kynningu á nokkrum umhverfi…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar náttúru
Kjartan Már Kjartansson.

Að lokinni Ljósanótt

Ljósanótt í Reykjanesbæ er nú lokið á farsælan hátt og án alvarlegra slysa eða óhappa. Tugþúsundir manna sóttu hundruði viðburða og er talið að Ljósanóttin hafi aldrei verið stærri hvað varðar fjölda viðburða eða gesta. Því er full ástæða til að þakka öllum sem komu að undirbúningi og framkvæmd þess…
Lesa fréttina Að lokinni Ljósanótt
Frá verðlaunaafhendingu fyrir fallega garða.

Fegurstu garðar Reykjanesbæjar 2014

Snemma í júní óskaði Umhverfis- og skipulagssvið eftir ábendingum frá bæjarbúum Reykjanesbæjar um góðan árangur í fegrun og hirðingu bæjarins. Fjölmargar ábendingar bárust sem allar voru skoðaðar. Að lokum voru eftirtaldir garðar valdir og þeim veitt viðurkenning: Gígjuvellir 14 - Fallegur garður  …
Lesa fréttina Fegurstu garðar Reykjanesbæjar 2014
Kjartan Már setur Ljósanótt.

Setning Ljósanætur fyrsta embættisverk nýs bæjarstjóra

Veðrið skartaði sínu allra fegursta þegar um 2.000 grunnskólabörn ásamt elstu börnum leikskólanna í Reykjanesbæ komu saman í 12. sinn til að setja 15. Ljósanæturhátíðina sem er nú formlega hafin. Það var nýráðinn bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kjartan Már Kjartansson, sem tók á móti börnunum framan vi…
Lesa fréttina Setning Ljósanætur fyrsta embættisverk nýs bæjarstjóra
Horft yfir bæinn.

FFR auglýsir styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa

Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar auglýsir styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks og reglugerðar nr. 550/1994.  Veittir eru styrkir í samræmi við reglur Reykjanesbæjar til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur s…
Lesa fréttina FFR auglýsir styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa