Fréttir og tilkynningar

Túngata 14 er Ljósahús Reykjanesbæjar

Ljósahús Reykjanesbæjar 2014 Reykjanesbær hefur staðið fyrir samkeppni um Ljósahús / Jólahús bæjarins frá árinu 2001 og er þetta því í fjórtánda sinn sem veittar eru viðurkenningar fyrir bestu ljósaskreytingarnar í bænum. Reykjanesbær hefur lengi verið þekktur fyrir mikla ljósadýrð og margir ger…
Lesa fréttina Túngata 14 er Ljósahús Reykjanesbæjar

Hluthafafundur Íslendings ehf. og Útlendings ehf.

Hluthafafundur Íslendings ehf. og Útlendings ehf. verður haldinn fimmtudaginn 11. desember n.k. kl. 11:00 að Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ. Dagskrá: Breytingar á stjórn félaganna skv. 12. gr. í samþykktum   Stjórnin
Lesa fréttina Hluthafafundur Íslendings ehf. og Útlendings ehf.
Sigrún Ásta forstöðumaður byggðasafnsins með góðum gestum.

Algjör jólasveinn!

Nú á aðventu flykkjast elstu börn leikskólanna og yngstu börn grunnskólans í Duushús, nánar tiltekið í elsta hluta húsanna, Bryggjuhúsið frá 1877, og njóta þar fræðslu um gömlu íslensku jólasveinana. Það er byggðasafn Reykjanesbæjar sem stendur fyrir dagskránni en í vor var einmitt opnuð sýning á ve…
Lesa fréttina Algjör jólasveinn!
Það er alltaf góð ástæða fyrir sundferð.

Útilaugin opnuð á ný

Útilaugin við sundmiðstöð Keflavíkur hefur loks verið tekin í notkun eftir gagngerar endurbætur. Framkvæmdir stóðu yfir í tæpa fjóra mánuði. Fyrirfram var áætlað að framkvæmdir tækju talsvert skemmri tíma en það sem setti strik í reikninginn voru miklar steypuskemmdir í botni útilaugarinnar og lekar…
Lesa fréttina Útilaugin opnuð á ný
Mynd af bókarkápu Afdalabarns eftir Guðrúnu frá Lundi.

Bókakonfekt: Hallgrímur Helgason, Guðrún frá Lundi og Afdalabarn

Rithöfundurinn Hallgrímu Helgason mun fjalla um skáldkonuna Guðrúnu frá Lundi í síðari Bókakonfekti þessa árs, sem verður þriðjudaginn 2. desember klukkan 17:00. Auk umfjöllunar um Guðrúnu og skáldskap hennar mun Hallgrímur beina sjónum að skáldsögunni Afdalabarni sem nýlega var endurútgefin með eft…
Lesa fréttina Bókakonfekt: Hallgrímur Helgason, Guðrún frá Lundi og Afdalabarn
Nemendur fjórir og vinningshafar ásamt forseta Íslands.

Njarðvíkurskóli með besta verkefnið í keppninni Aðgengi að lífinu

Hópur nemenda í Njarðvíkurskóla fékk í dag fyrstu verðlaun fyrir besta verkefnið í liðakeppninni, Aðgengi að lífinu, sem MND félagið á Íslandi og SEM samtökin, með stuðningi velferðar-, umhverfis- og auðlindaráðuneytis, fóru með af stað í haust meðal 10. bekkinga á landsvísu. Verðlaunaafhendingin f…
Lesa fréttina Njarðvíkurskóli með besta verkefnið í keppninni Aðgengi að lífinu
Kjartan Már Kjartansson.

Fréttir af Sókninni

Margt verið gert og ýmislegt framundan Á morgun, 29. nóvember, er réttur mánuður frá því að opinn borgarafundur var haldinn í Stapa um fjármál Reykjanesbæjar. Á fundinum kynntu ráðgjafar KPMG skýrslur sínar og Haraldar Líndal, sem sýndu svo ekki varð um villst mjög alvarlega fjárhagsstöðu sveitarfé…
Lesa fréttina Fréttir af Sókninni
Gaman við tendrun jólatrésins.

Tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu

Ljósin verða tendruð á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand í Noregi á Tjarnargötutorgi laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00. Dagskrá: Sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie Landsverk, afhendir jólatréð. Ávarp:  Anna Lóa Ólafsdóttir forseti bæjarstjórnar. Tendrun: Andri Sævar Arnarsson, nemandi úr Hei…
Lesa fréttina Tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu
Anna Sofia.

Frá Reykjanesbæ til Rómar

Anna Sofia deildarstjóri í leikskólanum Holti er stödd í Róm á ráðstefnu um rafrænt skólasamstarf í boði Erasmus+. Á ráðstefnunni verður nýjum aðferðum deilt og nýir kennsluhættir kannaðir á vinnustofum og kynningum. Einnig verður framúrskarandi eTwinning samstarfsverkefnum gert hátt undir höfði, þa…
Lesa fréttina Frá Reykjanesbæ til Rómar

Rafræn skilríki í símann þinn fimmtudaginn 27. nóv.

Rafræn skilríki í símann, í samvinnu Reykjanesbæjar, Auðkennis, Vodafone og Símans Fimmtudaginn 27. nóvember, frá kl. 10:00 – 16:00, getur fólk komið í Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12 og fengið SIM kort, í símann sinn, sem styður við rafræn skilríki. Á staðnum verður starfsfólk frá Auðkenni…
Lesa fréttina Rafræn skilríki í símann þinn fimmtudaginn 27. nóv.