Fréttir og tilkynningar

Ljósin á jólatrénu eru heillandi.

Ljósin tendruð og Bókakonfekt

Ljósin tendruð Ljósin verða tendruð á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand í Noregi á Tjarnargötutorgi laugardaginn 1. desember kl. 17:00. Stutt dagskrá verður af því tilefni með tónlist og söng frá nemendum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og kór 4. bekkjar í Holtaskóla. Sendiherra Noregs á Íslandi …
Lesa fréttina Ljósin tendruð og Bókakonfekt
Safn jólamynda úr Reykjanesbæ.

Aðventan í Reykjanesbæ

Aðventan í Reykjanesbæ Framundan er aðventan með öllum sínum dásemdum, þegar fólk keppist við að skapa sér tilefni til notalegra samverustunda í svartasta skammdeginu, kveikir falleg ljós, stingur góðgæti í munn og nærir bæði líkama og sál. Ljósahús og ljósagluggi Reykjanesbæjar Reykjanesbær lætu…
Lesa fréttina Aðventan í Reykjanesbæ
Frá heimsókn norsku kennaranna.

Norskir leikskólakennarar í heimsókn

Á degi Íslenskrar tungu 16.nóvember  fékk Heilsuleikskólinn Garðasel, sautján leikskólakennara frá leikskólanum Bruhammaren í Stavanger í Noregi í heimsókn.  Leikskólastjóri kynnti þeim áherslur leikskólans og elstu börnin sungu fyrir þau tvö lög. Gestirnir fengu síðan  súpu og skoðuðu leikskólann.
Lesa fréttina Norskir leikskólakennarar í heimsókn
Frá afhendingu Súlunnar.

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan árið 2012

Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar fyrir árið 2012, fór fram við hátíðlega athöfn í Listasal Duushúsa föstudaginn 16. nóv. sl. kl. 17.00.  Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa unnið vel að menningarmálum í bæjarfélaginu og var þetta í sextánda sinn sem Súlan var afhent.  Að þessu si…
Lesa fréttina Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan árið 2012
Frá knattspyrnukvöldinu í bókasafninu.

Góð mæting á knattspyrnukvöld í norrænni bókasafnaviku

Mjög góð mæting var á knattspyrnukvöldi sem Bókasafnið hélt í gærkvöldi í tilefni norrænnar bókasafnaviku. Lesið var upp úr ævisögu Zlatan Ibrahimovi? ásamt nýrri bók Illuga Jökulssonar um kappann. Knattspyrnumennirnir Jóhann B. Guðmundsson og Ómar Jóhannsson sögðu frá árum sínum í atvinnumennsku í …
Lesa fréttina Góð mæting á knattspyrnukvöld í norrænni bókasafnaviku
Minning um fórnarlömb umferðarslysa.

Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa

Næstkomandi sunnudag, 18. nóvember, er alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðaslysa, en þann 1. nóvember 2012 höfðu 965 látist í umferðaslysum á Íslandi frá 1968. Þennan dag verður minningarathöfn haldin við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi klukkan 11:00 og klukkan 11:15 verður fórnarla…
Lesa fréttina Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa
Ungur knattspyrnumaður.

Viltu fræðast um atvinnumennsku í knattspyrnu?

Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 19.30 verður dagskrá á Bókasafni Reykjanesbæjar sem sérstaklega er sniðin að ungum knattspyrnudrengjum.Dagskráin er liður í norrænu bókasafnavikunni, 12. - 18. nóvember. Lesið verður úr ævisögu Zlatan Ibrahimovi? og knattspyrnumennirnir Jóhann B. Guðmundsson og Ómar Jó…
Lesa fréttina Viltu fræðast um atvinnumennsku í knattspyrnu?
Úr strætó.

Agastefna skilar árangri

Ritrýnd fræðigrein birtist nýverið í íslenska Sálfræðiritinu um innleiðingu PBS í Holtaskóla, Njarðvíkurskóla og Myllubakkaskóla. Höfundar greinarinnar eru DR Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, Kolbrún Ingibjörg Jónsdóttir, Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir, fulltrúi í fræðsluráði Reykjanesbæjar og Gylfi Jó…
Lesa fréttina Agastefna skilar árangri
Ungir námsmenn.

Frábær árangur nemenda í samræmdum prófum í 4. bekk í Reykjanesbæ

Fyrstu niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 4. og 7. bekk haustið 2012, eru nú komnar.  Árangur nemenda í  stærðfræði í 4.bekk í Reykjanesbæ  er nú með því allra besta sem gerist á landsvísu.  Árangur í stærðfræði er raunar einnig góður í þeim nágrannasveitarfélögum sem eru á þjónustusvæði Fræðslus…
Lesa fréttina Frábær árangur nemenda í samræmdum prófum í 4. bekk í Reykjanesbæ
Bæjarhlið Reykjanesbæjar fallega skreytt listaverkum barna.

Suðurnesin styrkja menntastöðu sína

Hlutfall kvenna á Suðurnesjum sem eru með stúdentspróf sem hæstu námsgráðu er vel yfir landsmeðaltali og það hæsta sem greint er eftir 8 landshlutum.  Þá er iðnmenntun karla á Suðurnesjum vel yfir landsmeðaltali. Þetta kemur m.a. í nýlegri könnun sem Byggðastofnun fékk Capacent til að taka saman um …
Lesa fréttina Suðurnesin styrkja menntastöðu sína