Ljósin tendruð og Bókakonfekt
29.11.2012
Fréttir
Ljósin tendruð
Ljósin verða tendruð á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand í Noregi á Tjarnargötutorgi laugardaginn 1. desember kl. 17:00.
Stutt dagskrá verður af því tilefni með tónlist og söng frá nemendum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og kór 4. bekkjar í Holtaskóla. Sendiherra Noregs á Íslandi …