Fréttir og tilkynningar

Bæjarhlið Reykjanesbæjar skreytt fallegum listaverkum barna.

Þriggja ára fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar

Fréttatilkynning frá Reykjanesbæ: Þriggja  ára fjárhagsáætlun Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árin 2014-2016 verður lögð fram í bæjarstjórn nk. þriðjudag 6. nóvember. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur fyrir afskriftir og fjármagnsliði verði fyrir bæjarsjóð á árinu 2014 um 869,8 m.k…
Lesa fréttina Þriggja ára fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2013

Fréttatilkynning frá Reykjanesbæ vegna fjárhagsáætlunar 2013: Staðan styrkist Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2013 verður lögð fram í bæjarstjórn nk. þriðjudag 6. nóvember. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur fyrir afskriftir og fjármagnsliði verði um 635,9 m.kr. fyrir bæjarsjóð …
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2013
Frá fundi í Njarðvíkurskóla.

Fræðslustjóri á ferðinni

Gylfi Jón Gylfason, fræðslustjóri Reykjanesbæjar, heimsótti á dögunum fundi hjá leikskólunum Garðaseli, Gimli og Heiðarseli  þar sem hann ræddi við foreldra um framtíðarsýn leik- og grunnskóla í Reykjanesbæ. Í erindi Gylfa Jóns kom fram að í framtíðarsýninni ætti að leggja sérstaka áherslu á bættan…
Lesa fréttina Fræðslustjóri á ferðinni
Útsvarslið Reykjanesbæjar ásamt bæjarstjóra.

Áfram Reykjanesbær !

Reykjanesbær tekur að vanda  þátt í Útsvari, spurningakeppni sjónvarpsins og sendir sterkan hóp  eins og áður.   Í liðinu eru þau Baldur Guðmundsson og Hulda G. Geirsdóttir sem eru orðin okkur  að góðu kunn, enda tekið þátt í slagnum í nokkur ár og alltaf staðið sig vel.  Þriðji liðsmaðurinn er  ung…
Lesa fréttina Áfram Reykjanesbær !
Árni Sigfússon og Aðalsteinn Ingólfsson með mynd Erró.

Erró gefur málverk til Reykjanesbæjar

Sá skemmtilegi atburður átti sér stað við opnun sýningar Þorbjargar Höskuldsdóttur í Listasafni Reykjanesbæjar sl. föstudag að Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri með meiru kvaddi sér hljóðs og sagðist vera með kveðju fr...
Lesa fréttina Erró gefur málverk til Reykjanesbæjar
Frá fimleikadeildinni.

Næst lægsta gjaldið hjá Fimleikadeild Keflavíkur

Í nýlegri könnun sem Verðlagseftirlit ASÍ gerði á æfingagjöldum í fimleikum  hjá  15 félögum kemur í ljós að í ákveðnum aldursflokkum er næst lægsta gjaldið hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Í flokki barna undir átta ára sem æfa um 2 klukkustundir á viku er gjaldið hæst hjá Gerplu um 40 þúsund krónur e…
Lesa fréttina Næst lægsta gjaldið hjá Fimleikadeild Keflavíkur
Horft yfir Reykjanesbæ.

Reykjanesbær styður „frumvarp“ SÁÁ

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti í dag samhljóða eftifarandi yfirlýsingu: „Bæjarráð Reykjanesbæjar tekur undir þau sjónarmið sem koma fram í „frumvarpi“ SÁÁ undir heitinu „Betra líf“, og veitir því fullan stuðning. Markmið frumvarpsins er að gerbylta lífsgæðum þeirra sem þjást vegna áfengis- og ví…
Lesa fréttina Reykjanesbær styður „frumvarp“ SÁÁ
Ungir lesendur.

Besti árangur á samræmdum prófum í Reykjanesbæ

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 10. bekk haustið 2012, eru nú komnar. Ágætar framfarir má sjá milli ára hjá nemendum grunnskólanna í Reykjanesbæ, sérstaklega í stærðfræði og ensku. Framfarir eru einnig í íslensku, en ekki eins miklar. Reykjanesbær er nú yfir meðaltali Suðurkjördæmis í öllum s…
Lesa fréttina Besti árangur á samræmdum prófum í Reykjanesbæ
Áki Gränz og myndin góða.

Njarðvíkingar og skáldin

Áki Gränz gaf Akurskóla á dögunum  mynd sem hann  málaði og nefnir Njarðvíkingar og skáldin.  Árni Sigfússon, bæjarstjóri, Gylfi Jón Gylfason, fræðslustjóri  og Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi tóku á móti þessari höfðinglegu gjöf ásamt skólastjórnendum Akurskóla þeim Sigurbjörgu Róbertsd…
Lesa fréttina Njarðvíkingar og skáldin

Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur Stjórnlagaráðs 20. október 2012

Kjörstaðir opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00 Á kjördag mun yfirkjörstjórn hafa aðsetur í Heiðarskóla sími 420 4515 Kjörskrá fyrir Reykjanesbæ vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur Stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga sem fram fer þann 20. október 2012 liggur frammi almenningi til sý…
Lesa fréttina Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur Stjórnlagaráðs 20. október 2012