Fréttir og tilkynningar

Starfsfólki Reykjanesbæjar er ekki mismunað eftir kyni.

Enginn kynbundinn launamunur hjá Reykjanesbæ.

Í kjölfar könnunar BSRB, sem sýnir að óútskýrður kynbundinn launamunur hjá hinu opinbera nemur í dag 13,1% og hefur aukist frá síðustu könnun, óskaði Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ eftir upplýsingum frá starfsþróunarstjóra bæjarins um mögulegan kynbundinn launamun hjá bænum. Í svari starfs…
Lesa fréttina Enginn kynbundinn launamunur hjá Reykjanesbæ.
Einn af öflugu sundmönnum ÍRB.

Samfélagsleg skylda bæjarfélaga að styðja vel við íþróttastarf

Aðstaða til íþróttaiðkunar í Reykjanesbæ er að mestu leyti mjög góð og undanfarin ár hefur bæjarfélagið staðið vel að þeirri uppbyggingu. Mikil ánægja er með samskipti íþróttahreyfingarinnar við starfsmenn íþróttamannvirkja og embættismenn bæjarins. Það er samfélagsleg skylda bæjarfélaga að styðja v…
Lesa fréttina Samfélagsleg skylda bæjarfélaga að styðja vel við íþróttastarf
Frá starfi Frístundaskólans.

Frístundaskólinn

Umsjónarmenn frístundaskóla í grunnskólum Reykjanesbæjar hittust nýlega á fundi með fræðslustjóra, Gylfa Jóni Gylfasyni.  Á fundinum var rætt um starfið og farið yfir dagskrá frístundaskólanna í vetur sem verður fjölbreytt að vanda.  Í frásögnum deildarstjóranna kom fram að oftast er glatt á hjalla …
Lesa fréttina Frístundaskólinn
Starfsfólk skólaþjónustu Reykjanesbæjar, Gyða, Dröfn og Hafdís.

Skimun á lestrargetu nemenda

Að undanförnu hafa kennsluráðgjafar á Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar og sérkennarar grunnskólanna skimað lestrargetu nemenda í 9. bekk með greiningartækinu LOGOS.   Niðurstöður skimunarinnar eru nýttar til að bregðast við ef þær sýna að lestrargetu er ábótavant  hjá einstaka nemendum svo hægt sé a…
Lesa fréttina Skimun á lestrargetu nemenda
Frá veitingu viðurkenningarinnar.

Heilsuleikskólinn Garðasel

Föstudaginn 5. október 2012 urðu ánægjuleg tímamót hjá leikskólanum  Garðaseli.  Leikskólinn hlaut viðurkenningu sem Heilsuleikskóli og er þar með orðinn partur af samfélagi Samtaka Heilsuleikskóla um allt land. Leikskólinn Garðasel tók til starfa um mánaðarmótin maí/júní 1974 en var vígður 3. ágús…
Lesa fréttina Heilsuleikskólinn Garðasel
Guðmundur Maríasson segir frá.

Á tali hjá Listasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 6. október stóð Listasafn Reykjanesbæjar fyrir málþingi í tengslum við yfirstandandi sýningu, Allt eða ekkert, samsýningu 55 listamanna af Suðurnesjum, leikra og lærðra. Markmiðið með málþinginu var að velta fyrir sér hlutverki, stöðu og stefnu Listasafnsins og tengslum og hlutverki saf…
Lesa fréttina Á tali hjá Listasafni Reykjanesbæjar
Ungir námsmenn.

Dagur kennara

Ágætu kennarar Í  dag er dagurinn okkar. Á degi sem þessum er gott að staldra við og rifja upp af hverju við ákváðum að verða kennarar. Auðvitað erum við misjöfn en ég held að flest okkar ef ekki öll hafi ákveðið að verða kennarar vegna þess að við trúðum því að við hefðum eitthvað að gefa æsku þe…
Lesa fréttina Dagur kennara
Úr geðræktargöngu.

Geðræktargangan í fimmta sinn

Geðræktarganga Bjargarinnar fór fram í fimmta skipti síðastliðið mánudagskvöld. Gangan markar upphaf Heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ. Góð þátttaka var í göngunni enda fínt gönguveður og skapaðist góð stemmning undir trommuslætti frá nemendum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Geðorðin voru lesin …
Lesa fréttina Geðræktargangan í fimmta sinn
Horft yfir Reykjanesbæ.

Þriggja ára fjárhagsáætlun samþykkt í bæjarstjórn

Þriggja ára fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar var samþykkt á bæjarstjórnarfundi í gær með atkvæðum sjálfstæðismanna, Samfylking sátu hjá  og Framsókn greiddi atkvæði á móti í atkvæðagreiðslunni. Þriggja ára áætlun gerir ráð fyrir áframhaldandi góðum rekstri bæjarins og lækkun skulda, þrátt fyrir að varl…
Lesa fréttina Þriggja ára fjárhagsáætlun samþykkt í bæjarstjórn
Sund er heilsubætandi.

Dagskrá Heilsu- og forvarnarviku

Samvinna - Þátttaka - Árangur Vikuna 1. - 7. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ.  Þetta er í fimmta skiptið sem  heilsu og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna-Þátttaka-Árangur. Markmiðið með heilsu-og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþá…
Lesa fréttina Dagskrá Heilsu- og forvarnarviku