Enginn kynbundinn launamunur hjá Reykjanesbæ.
10.10.2012
Fréttir
Í kjölfar könnunar BSRB, sem sýnir að óútskýrður kynbundinn launamunur hjá hinu opinbera nemur í dag 13,1% og hefur aukist frá síðustu könnun, óskaði Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ eftir upplýsingum frá starfsþróunarstjóra bæjarins um mögulegan kynbundinn launamun hjá bænum. Í svari starfs…