Jazzpíanistinn Sunna heldur tvenna tónleika
23.11.2010
Fréttir
Jazzpíanistinn Sunna Gunnlaugs mun halda tvenna tónleika í vikunni og gefst Íslendingum þar annað tækifæri til að hlýða á tónlist Sunnu af disknum "The Dream" en hún hélt útgáfutónleika hér á landi á jazzhátíð Reykjavíkur ...