Fréttir og tilkynningar

Frá sýningunni TÓMT

Sýningin TÓMT opnar í Listasafni Reykjanesbæjar

Sýningin TÓMT verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar föstudaginn 22.
Lesa fréttina Sýningin TÓMT opnar í Listasafni Reykjanesbæjar
Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar

Viltu bæta námsárangur hjá barninu þínu?

Margir þættir hafa áhrif á hversu vel börnum gengur að nýta sér hæfileika sína til náms.
Lesa fréttina Viltu bæta námsárangur hjá barninu þínu?
Tríóið

Tríó í Duushúsum

Sunnudaginn 24. október kl. 16:00 verða skemmtilegir tónleikar haldnir í Bíósal Duushúsa. Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópran, Herdís A. Jónsdóttir, víóla og Sólveig A. Jónsdóttir píanó munu flytja gestum fjölbreytta efnisskrá. Þar má heyra íslensk sönglög , óperuaríur og lög úr erlendum söngleikjum þar…
Lesa fréttina Tríó í Duushúsum
Staða sveitasjóðs sveitarfélaganna á Suðurnesjum

Árbók sveitarfélaga 2010: Tap á hvern íbúa var minnst í Reykjanesbæ en mest í Grindavík.

Reykjanesbær bjó við skástu rekstrarniðurstöðu sveitarfélaganna á Suðurnesjum árið 2009 hvað varðar rekstur bæði fyrir og eftir fjármagnsliði og óreglulega liði.
Lesa fréttina Árbók sveitarfélaga 2010: Tap á hvern íbúa var minnst í Reykjanesbæ en mest í Grindavík.
Úr starfi Myllubakkaskóla

Fatamarkaður í Myllubakkaskóla

Foreldrafélag Myllubakkaskóla ásamt starfsfólki skólans ætla að standa fyrir fatamarkaði á sal skólans þriðjudaginn 19.
Lesa fréttina Fatamarkaður í Myllubakkaskóla
Frá geðræktargöngu

Þakkir að lokinni heilsu- og forvarnarviku

Vikuna 27. september - 3. október var haldin í annað sinn sameiginlega Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Allar stofnanir Reykjanesbæjar auk fjölmargra fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka tóku þátt í verkefninu með okkur. Segja má að Geðræktarganga Bjargarinnar hafi lagt tóninn fyrir heilsu …
Lesa fréttina Þakkir að lokinni heilsu- og forvarnarviku
Frá sýningu í listasal Duushúsa

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2010

Menningarráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2010.
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2010
Frá sýningunni

Heimsendingarþjónusta í Suðsuðvestur

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar opnar sýninguna "HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA" í Suðsuðvestur í dag, laugardag.
Lesa fréttina Heimsendingarþjónusta í Suðsuðvestur
Reykjanesbær og Álftanes mætast í Útsvari á föstudag

Reykjanes og Álftanes keppa í Útsvari á föstudagskvöld

Föstudagskvöldið 8. október er komið að liði Álftaness og Reykjanesbæjar að keppa í Útsvari. Álftanes teflir fram sama liði og í fyrra og mæta því Gunnsteinn Ólafsson, Edda Arinbjarnar og Einar Sverrir Tryggvason öll aftur til leiks. Það sama á við Reykjanesbæ en þar koma á ný Baldur Guðmundsson, Th…
Lesa fréttina Reykjanes og Álftanes keppa í Útsvari á föstudagskvöld

Ályktun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar vegna niðurskurðar HSS í fjárlögum 2011.

Ályktun vegna niðurskurðar HSS í fjárlögum 2011. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar mótmælir harðlega fyrirhuguðum tillögum um niðurskurð á grunnþjónustu í heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum sem framkoma í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011. Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu er þungt högg fyrir þær þúsu…
Lesa fréttina Ályktun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar vegna niðurskurðar HSS í fjárlögum 2011.