Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Opið hús í Myllubakkaskóla á álþjóðlegum degi kennara
30.09.2010 Fréttir
Foreldrar, starfsmenn Reykjanesbæjar, sveitarstjórn, fræðsluráð, gamlir nemendur sem og aðrir bæjarbúar eru boðnir velkomnir á opinn dag í Myllubakkaskóla í tilefni af alþjóðlegum degi kennara 5.
Laugardaginn 2. október kl. 14:00 verður Guðmundur R. Lúðvíksson með leiðsögn um sýningu sína LJÓS//NÓTT, vinsamlegast snertið, í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum.
Viðbrögð gesta við sýningunni hafa verið sérlega jákvæð og góð. Um eins konar innsetningu er að ræða þar sem unnið er …
Góð mæting á borgarafund um einelti á heilsu- og forvarnarviku
30.09.2010 Fréttir
Alls mættu um 40 áhugasamir íbúar Suðurnesja og hlýddu á fyrirlestra Heimilis og skóla, Olweusaráætlunarinnar og Liðsmanna Jerico um aðgerðir gegn einelti og mikilvægi þess að vinna af alúð en ákveðni og festu í málefnum bæ
Vinningshafar í ratleik í Bátasafni Gríms Karlssonar
28.09.2010 Fréttir
Það voru lukkuleg börn og aðstandendur þeirra sem tóku á móti verðlaunum í Duushúsum á mánudag eftir að hafa verið dregin út úr hópi 50 fjölskyldna sem þátt tóku í ratleik í Bátasafni Gríms Karlssonar á Ljósanótt.