Fréttir og tilkynningar

Epli er hollt og gott

Heilsu- og forvarnarvika hefst í dag

Heilsu- og forvarnarvika verí Reykjanesbæ hefst í dag og stendur til 3.
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika hefst í dag
Mikilvægt að vera í réttum fótabúnaði í hlaupum.

Hlaupagreining hjá SI verslun í tilefni af Heilsu- og forvarnarviku

Í tilefni af Heilsu- og forvarnaviku býður SI verslun Hafnargötu 61 íbúum fría hlaupagreiningu fimmtudaginn 30.
Lesa fréttina Hlaupagreining hjá SI verslun í tilefni af Heilsu- og forvarnarviku
Óvisslestur verður í boði í Bókasafni Reykjanesbæjar

Haldið út í óvissuna á bókasafninu í tilefni Heilsu- og forvarnarviku

Það er fátt skemmtilegra en að láta koma sér á óvart.
Lesa fréttina Haldið út í óvissuna á bókasafninu í tilefni Heilsu- og forvarnarviku
Ráðhús Reykjanesbæjar

Hagræðing hjá Reykjanesbæ: óskað eftir tillögum frá íbúum

Ágæti íbúi Reykjanesbæjar Undirbúningur atvinnuverkefna sem skapa munu á þriðja þúsund íbúum vel launuð störf, hefur enn dregist með alvarlegum afleiðingum fyrir tekjumyndun bæjarsjóðs á þessu ári.
Lesa fréttina Hagræðing hjá Reykjanesbæ: óskað eftir tillögum frá íbúum

Vaxtarsamningur Suðurnesja kynntur

Atvinnuþróunarráð Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og Iðnaðarráðuneytið kynnir nú vaxtasamning sem ætlað er að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífsins á Suðurnesjum og auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækj...
Lesa fréttina Vaxtarsamningur Suðurnesja kynntur
Einar Guðberg og Valgerður.

Listasafn Reykjanesbæjar fær góða gjöf

Einar Guðberg Gunnarsson kom færandi hendi til Listasafns Reykjanesbæjar á dögunum með tvö málverk að gjöf til safnsins frá fyrrum eigendum fyrirtækisins Ramma.
Lesa fréttina Listasafn Reykjanesbæjar fær góða gjöf
Samráðsmál á Mitt Reykjanes

Íbúar spurðir um álit vegna gangstétta á Langholti - fleiri samráðsmál á Mitt Reykjanes

Óskað hefur verið eftir tillögum frá íbúum við Langholt um hvað skuli gera við gangstéttar í götunni en þær hafa í gegnum árin verið brotnar upp með grasi.
Lesa fréttina Íbúar spurðir um álit vegna gangstétta á Langholti - fleiri samráðsmál á Mitt Reykjanes

Geðræktarskólinn

Frekari upplýsingar eru á vefsíðu Bjargarinnar www.bjorgin.is
Lesa fréttina Geðræktarskólinn
Frá heilsu- og forvarnarviku

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ

Heilsu- og forvarnarvika verður haldin í Reykjanesbæ í þriðja sinn dagana 27.
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ
Flugvöllur í túnfætinum

Ályktun um atvinnumál á Suðurnesjum

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum var haldinn í Grindavík þann 11.
Lesa fréttina Ályktun um atvinnumál á Suðurnesjum