Þrettándaskemmtun frestað vegna veðurs
04.01.2022
Fréttir
Í ljósi slæmrar veðurspár fyrir næstu daga var samráð haft við Veðurstofu Íslands til að meta möguleikana á því hvort skilyrði væru til að stilla upp flugeldum og skjóta þeim upp í framhaldi n.k. fimmtudag. Það var mat þeirra að engin skilyrði væru til þess og því hefur sú ákvörðun verið tekin að …