Uppskeruhátíð Allir með!
19.03.2021
Fréttir
Reykjanesbær fagnaði góðum árangri Allir með! verkefnisins með helstu aðstandendum verkefnisins fimmtudaginn 18. mars 2021. Það er ekki merki um að verkefnið sé að klárast heldur öllu heldur merki þess að verið sé að blása byr undir báða vængi þeirra sem leiða verkefnið áfram og þakka fyrir það sem …