Mikilvægt að flýta bólusetningu starfsfólks flugfélaga
04.03.2021
Fréttir
Bókun lögð fram á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar 2. mars 2021.
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tekur undir framkomnar óskir flugþjónustufyrirtækja um að flýta bólusetningu flugliða og annars starfsfólks flugfélaga sem á í samskiptum við flugfarþega og skorar á stjórnvöld að breyta forgangsröðun b…