Þjónusta fyrir eldri borgara í Reykjanesbæ
08.05.2020
Fréttir
Dagdvalir: Mánudaginn 4. maí opnuðu dagdvalir á Nesvöllum og í Selinu á nýjan leik. Þjónustan þarf þó að vera með breyttu sniði og skemmri dvalartíma. Tveggja metra nálægðarreglan gildir að sjálfsögðu sem og fjöldatakmarkanir, rétt eins og annars staðar. Dvalargestir dagdvalanna hafa fengið upplýsin…