Fasteignagjöldum frestað - Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkir fyrstu mótvægisaðgerðir
27.03.2020
Fréttir
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að ráðast ekki í innheimtuaðgerðir næstu mánuði vegna vangoldinna fasteignagjalda og að lögaðilar (fyrirtæki) geti sótt um frest á greiðslu fasteignagjalda í apríl og maí á netfangið frestunfasteignagjalda@reykjanesbaer.is
Bæjarráð fjallaði e…