Fréttir og tilkynningar

Veðurviðvörun

Tilkynning um röskun á skólahaldi

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði fellur allt skólahald í leikskólum og grunnskólum Reykjanesbæjar niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Sama gildir fyrir Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Tilkynning um röskun á skólahaldi
Hjalti Már Brynjarsson, framkvæmdastjóri Grjótgarða og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri á lóð S…

Samningur vegna frágangs lóðar við Stapaskóla undirritaður

Á dögunum var undirritaður verksamningur við fyrirtækið Grjótgarða vegna frágangs lóðar við Stapaskóla. Áætluð verklok eru í ágúst 2020.
Lesa fréttina Samningur vegna frágangs lóðar við Stapaskóla undirritaður
Mynd: Af vef veðurstofu Íslands

Tilkynning til foreldra og forráðamanna vegna slæmrar veðurspár á morgun

Þar sem veðurspá er mjög slæm fyrir morgundaginn, föstudaginn 14. febrúar, þá biðjum við foreldra/forráðamenn að hafa eftirfarandi í huga. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni.
Lesa fréttina Tilkynning til foreldra og forráðamanna vegna slæmrar veðurspár á morgun
Ráðhús Reykjanesbæjar

Lokað hjá embætti byggingarfulltrúa miðvikudaginn 12. febrúar

Lokað verður hjá embætti byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar miðvikudaginn 12. febrúar vegna fundar í Reykjavík
Lesa fréttina Lokað hjá embætti byggingarfulltrúa miðvikudaginn 12. febrúar
Frá fundi bæjarráðs

Bæjarráð fundar vegna jarðhræringa á Reykjanesi

Heldur hefur dregið úr skjálftavirkni á svæðinu en óvissustig er enn í gildi
Lesa fréttina Bæjarráð fundar vegna jarðhræringa á Reykjanesi
Sögur úr Safnasafni. Mynd úr sýningarsal. Ljósmyndari Oddgeir Karlsson

Opnun þriggja sýninga í Listasafni Reykjanesbæjar

Nýtt starfsár safnsins hefst með opnun þriggja sýninga föstudaginn 7.febrúar kl. 18
Lesa fréttina Opnun þriggja sýninga í Listasafni Reykjanesbæjar
Nemendur í pólska skólanum

Pólskur móðurmálsskóli í Myllubakkaskóla alla laugardaga

Szkoła Języka Polskiego jako Ojczystego w Myllubakkaskóli
Lesa fréttina Pólskur móðurmálsskóli í Myllubakkaskóla alla laugardaga
Leikskólabörn

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins fimmtudaginn 6. febrúar.
Lesa fréttina Dagur leikskólans
Frá matmálstíma í Heiðarskóla

Niðurfelling á fæðisgjaldi vegna systkina í grunnskólum

Þann 1. janúar 2020 tók gildi breyting á fæðisgjaldi til fjölskyldna með börn á grunnskólaaldri í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Niðurfelling á fæðisgjaldi vegna systkina í grunnskólum
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn. Ljósmyn…

Óvissustig vegna landriss og kórónaveiru

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi vegna landriss við fjallið Þorbjörn og vegna kórónaveirunnar
Lesa fréttina Óvissustig vegna landriss og kórónaveiru