Pistill frá bæjarstjóra - margþætt verkefni
08.04.2020
Fréttir
Eins og komið hefur í ljós hefur Covid19 heimsfaraldurinn haft margvíslegar afleiðingar í för með sér, aðrar en heilsufarslegar. Á Suðurnesjum birtast afleiðingarnar meðal annars í mesta atvinnuleysi sem sést hefur frá upphafi mælinga. Undanfarna daga og vikur höfum við átt samtöl við þingmenn, ráðh…