Náttúruvika á Reykjanesi
16.07.2010
Fréttir
Dagana 25. júlí - 2. ágúst 2010 verða ýmsir dagskrárliðir tengdir náttúrunni í boði á Reykjanesskaga s.s. gönguferðir, fjöruferðir, fræðsla, sýningar o.m.fl. Nánar um dagskrárliði má sjá á vefsíðunni www.natturuvika.is . Náttúruvikan er samstarfsverkefni menningarfulltrúa Grindavíkur, Garðs, Sandger…