Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í skrúðgarðinum í Njarðvík í dag kl. 18:00
09.08.2010
Fréttir
Í dag, mánudaginn 9. ágúst, sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa í Skrúðgarðinum við Ytri - Njarðvíkurkirkju.
Verkið skrifaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur úr ævintýraheiminum. Þar má til dæmis nefna Öskubusku og fros…