Hallgrímspassía flutt í Ytri Njarðvíkurkirkju á laugardag
02.03.2010
Fréttir
Næstkomandi laugardag, þann 6. mars kl.17 í Ytri-Njarðvíkurkirkju, verður flutt verkið Hallgrímspassía eftir Sigurð Sævarsson. Flytjendur eru kammerkórinn Schola cantorum, kammersveitin Caput og Jóhann Smári Sævarsson, bassi, undir stjórn Harðar Áskelssonar. Passían var frumflutt í Hallgrímskirkju, …