Fréttir og tilkynningar

Frá vel heppnuðu Nettómóti

Vel heppnað Nettómót

Alls tóku 1020 börn þátt í 20. ára afmælismóti Nettó sem fram fór í Reykjanesbæ um liðna helgi.
Lesa fréttina Vel heppnað Nettómót
Eldey

Ekki lengur unnt að senda út lifandi myndir frá súluvarpinu í Eldey. Talið að eldingu hafi lostið niður í búnað.

Ekki reynist lengur unnt að senda út lifandi myndir frá súluvarpinu í Eldey en talið er að eldingu hafi lostið niður í myndavélabúnaðinn í eynni í vikunni.
Lesa fréttina Ekki lengur unnt að senda út lifandi myndir frá súluvarpinu í Eldey. Talið að eldingu hafi lostið niður í búnað.

Tónleikar lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Tónleikar lengra kominna nemenda verða haldnir miðvikudaginn 10.
Lesa fréttina Tónleikar lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Systurnar Inga Jódís og Salka Björt á safnahelgi

Safnahelgi á Suðurnesjum haldin í annað sinn um helgina

Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á sameiginlega dagskrá í annað sinn helgina 13.
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum haldin í annað sinn um helgina
Frá Stóru upplestrarkeppninni

Andrea Ósk sigraði í Stóru upplestrarkeppninni

Andrea Ósk Sigurðardóttir nemandi í Holtaskóla sigraði í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fór í Duushúsum 4.
Lesa fréttina Andrea Ósk sigraði í Stóru upplestrarkeppninni
Frá Nettómóti

Metþátttaka á Nettómóti sem fram fer um helgina

Metþáttaka er á Nettómótinu sem haldið verður í 20 sinn í Reykjanesbæ um helgina.
Lesa fréttina Metþátttaka á Nettómóti sem fram fer um helgina
Kosið

Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010

Kjörskrá í Reykjanesbæ vegna þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer 6.
Lesa fréttina Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010
Speglasýnir

Spegilsýnir opnar í Listasafni Reykjanesbæjar

Ljósmyndasýningin Spegilsýnir verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar föstudaginn 5.
Lesa fréttina Spegilsýnir opnar í Listasafni Reykjanesbæjar
Sigurður Sævarsson höfundur Hallgrímspassíu

Hallgrímspassía flutt í Ytri Njarðvíkurkirkju á laugardag

Næstkomandi laugardag, þann 6. mars kl.17 í Ytri-Njarðvíkurkirkju, verður flutt verkið Hallgrímspassía eftir Sigurð Sævarsson. Flytjendur eru kammerkórinn Schola cantorum, kammersveitin Caput og Jóhann Smári Sævarsson, bassi, undir stjórn Harðar Áskelssonar. Passían var frumflutt í Hallgrímskirkju, …
Lesa fréttina Hallgrímspassía flutt í Ytri Njarðvíkurkirkju á laugardag
Frá verðlaunaafhendingu

Keilir, Kaffitár og Vatnaveröld - sundmiðstöð fjölskylduvæn fyrirtæki

Keilir, Kaffitár og Vatnaveröld - sundmiðstöð hlutu viðurkenningu sem fjölskylduvæn fyrirtæki á Degi um málefni fjölskyldunnar sem haldinn var í Íþróttaakademíunni laugardaginn 27.
Lesa fréttina Keilir, Kaffitár og Vatnaveröld - sundmiðstöð fjölskylduvæn fyrirtæki