Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Allt að 300 störf munu skapast í Reykjanesbæ - einkarekið sjúkrahús byggt að Ásbrú
17.02.2010 Fréttir
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar (Kadeco) hefur í samstarfi við Iceland Healthcare ákveðið að ráðast í umfangsmiklar endurbætur á sjúkrahúsinu að Ásbrú, í Reykjanesbæ.
Capacent metur tekjur Reykjanesbæjar af atvinnusköpun mun meiri en fyrirliggjandi áætlanir
17.02.2010 Fréttir
Samkvæmt skýrslu Capacent, um áhrif af nýjum atvinnuverkefnum í Reykjanesbæ, er gert ráð fyrir að útsvartekjur vegna nýrra atvinnuverkefna í Reykjanesbæ verði um 4,3 milljarðar kr.
How alike do we have to be to be similar? Ný sýning í Suðsuðvestri
15.02.2010 Fréttir
Laugardaginn 20 febrúar kl.16:00 opnar fyrsta sýning í Suðsuðvestur á nýju ári. Þess má geta að Suðsuðvestur varð fimm ára í janúar og telst því með elstu non-profit sýningarrýmum landsins.Að þessu sinni ætlar Jeanette Castioni að opna sýningu á myndbandsverkinu "How alike do we have to be to be sim…
Keflavíkurkirkja hélt upp á 95 ára afmæli sitt í gær með hátíðarguðsþjónustu en að henni lokinni var gestum boðið upp á snittur og afmælisköku í safnaðarheimilinu Kirkjulundi.
Föstudaginn 19. febrúar 2010 eru 10 ár frá því að Reykjaneshöllin fyrsta fjölnota húsið með yfirbyggðum knattspyrnuvelli á Íslandi var tekið í notkun. Óhætt er að segja að með tilkomu Reykjaneshallarinnar hafi verið markað spor í knattspyrnusögu Íslands. Fljótlega eftir að Reykjaneshöllin opnaði fór…
Á fimmtudag kom hópur barna af Bakka á leikskólanum Heiðarseli í heimsókn í Listasafn Reykjanesbæjar til að skoða sýningu Björns Birnir, Afleiddar ómælisvíddir, en skólabörn bæjarins eru tíðir gestir á sýningum listasafnsins.