Fréttir og tilkynningar

Þjóðarvettvangur um brýn þjóðfélagsmál

Íbúar á Suðurnesjum, nú gefst tækifæri til opinnar umræðu um brýn þjóðfélagsmál byggða á aðferðum og gildum þjóðfundar.
Lesa fréttina Þjóðarvettvangur um brýn þjóðfélagsmál
Frá undirritun samninga um nýtt gervigras á Reykjaneshöllina árið 2008

Reykjaneshöllin 10 ára í dag

Í dag eru 10 ár liðin frá því að Reykjaneshöllin, fyrsti yfirbyggði knattspyrnuvöllurinn á Íslandi var tekin í notkun.
Lesa fréttina Reykjaneshöllin 10 ára í dag
Börn í flottum öskudagsbúningum.

Líf og fjör á öskudaginn á bókasafninu

Mikið líf og fjör var á Bókasafninu í gær í tilefni af öskudegi.
Lesa fréttina Líf og fjör á öskudaginn á bókasafninu
Vilja ráðast í umfangsmiklar endurbætur á sjúkrahúsinu að Ásbrú

Allt að 300 störf munu skapast í Reykjanesbæ - einkarekið sjúkrahús byggt að Ásbrú

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar (Kadeco) hefur í samstarfi við Iceland Healthcare ákveðið að ráðast í umfangsmiklar endurbætur á sjúkrahúsinu að Ásbrú, í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Allt að 300 störf munu skapast í Reykjanesbæ - einkarekið sjúkrahús byggt að Ásbrú
Ráðhús Reykjanesbæjar

Capacent metur tekjur Reykjanesbæjar af atvinnusköpun mun meiri en fyrirliggjandi áætlanir

Samkvæmt skýrslu Capacent, um áhrif af nýjum atvinnuverkefnum í Reykjanesbæ, er gert ráð fyrir að útsvartekjur vegna nýrra atvinnuverkefna í Reykjanesbæ verði um 4,3 milljarðar kr.
Lesa fréttina Capacent metur tekjur Reykjanesbæjar af atvinnusköpun mun meiri en fyrirliggjandi áætlanir
Fjallað verður um málefni barna eftir skilnað og sambúðarslit foreldra á málþinginu

Málþing um málefni barna eftir skilnað og sambúðarslit foreldra

Málþing um málefni barna eftir skilnað og sambúðarslit foreldra verður haldin föstudaginn 19.
Lesa fréttina Málþing um málefni barna eftir skilnað og sambúðarslit foreldra
Ný sýning í Suðsuðvestur galleríi

How alike do we have to be to be similar? Ný sýning í Suðsuðvestri

Laugardaginn 20 febrúar kl.16:00 opnar fyrsta sýning í Suðsuðvestur á nýju ári. Þess má geta að Suðsuðvestur varð fimm ára í janúar og telst því með elstu non-profit sýningarrýmum landsins.Að þessu sinni ætlar Jeanette Castioni að opna sýningu á myndbandsverkinu "How alike do we have to be to be sim…
Lesa fréttina How alike do we have to be to be similar? Ný sýning í Suðsuðvestri
Frá 95 ára afmælisveislu Keflavíkurkirkju

Keflavíkurkirkja 95 ára

Keflavíkurkirkja hélt upp á 95 ára afmæli sitt í gær með hátíðarguðsþjónustu en að henni lokinni var gestum boðið upp á snittur og afmælisköku í safnaðarheimilinu Kirkjulundi.
Lesa fréttina Keflavíkurkirkja 95 ára
Reykjaneshöllin fagnar 10 ára afmæli 19. febrúar nk.

Reykjaneshöllin 10 ára

Föstudaginn 19. febrúar 2010 eru 10 ár frá því að Reykjaneshöllin fyrsta fjölnota húsið með yfirbyggðum knattspyrnuvelli á Íslandi var tekið í notkun. Óhætt er að segja að með tilkomu Reykjaneshallarinnar hafi verið markað spor í knattspyrnusögu Íslands. Fljótlega eftir að Reykjaneshöllin opnaði fór…
Lesa fréttina Reykjaneshöllin 10 ára
Frá heimsókn í listasafnið

Vorboðarnir ljúfu í Listasafninu

Á fimmtudag kom hópur barna af Bakka á leikskólanum Heiðarseli í heimsókn í Listasafn Reykjanesbæjar til að skoða sýningu Björns Birnir, Afleiddar ómælisvíddir, en skólabörn bæjarins eru tíðir gestir á sýningum listasafnsins.
Lesa fréttina Vorboðarnir ljúfu í Listasafninu