Fréttir og tilkynningar

Unnið að verkinu, f.v. Ragnhildur Stefánsdóttur, Inga Ragnarsdóttir og Friðrik Örn.

Stærsta hraunkeramikverk landsins í Stapa

Þessa dagana er verið að endurgera Stapann, hið fornfræga samkomuhús Suðurnesjamanna.
Lesa fréttina Stærsta hraunkeramikverk landsins í Stapa

Vetrarferðinni í Stapa frestað vegna veðurs

Áður auglýstum tónleikum Jóhanns Smára Sævarssonar og Kurt Kopeci hefur verið frestað vegna veðurs.
Lesa fréttina Vetrarferðinni í Stapa frestað vegna veðurs
Ófærð

Um snjómokstur í Reykjanesbæ

Nú þegar við fáum „loksins" vetur er mikið álag á starfsmönnum Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar og undirverktökum þeirra við snjómokstur.
Lesa fréttina Um snjómokstur í Reykjanesbæ
Frá fjölskylduþingi

Dagur um málefni fjölskyldunnar

Opinn dagur um málefni fjölskyldunnar verður haldinn í Íþróttaakademíunni á laugardaginn frá kl.
Lesa fréttina Dagur um málefni fjölskyldunnar
Tónlistaratriði á opnun sýningar í Gryfjunni

Þemavika tónlistarskólans

Nú stendur yfir þemavika Tónlistarskóla Reykjanesbæjar sem lýkur á Degi tónlistarskólanna 27.
Lesa fréttina Þemavika tónlistarskólans
Börn á leið í skóla í morgun

Tilkynning frá strætó

Talsverð ófærð er nú innanbæjar í Reykjanesbæ og fastir bílar víðsvegar um bæinn.
Lesa fréttina Tilkynning frá strætó
Frá sýningu Björns Birnir

Leiðsögn listamanns á sunnudag

Á sunnudag lýkur sýningu Björns Birnir í listasal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum.
Lesa fréttina Leiðsögn listamanns á sunnudag
Horft yfir Dalshverfi í Innri-Njarðvíkurhverfi

Störf utan álvers skila helmingi nýrra atvinnutækifæra

Fyrirhugað álver í Helguvík skilar liðlega helmingi nýrra starfa í Reykjanesbæ á næstu 4 árum, samkvæmt athugunum ráðgjafarfyrirtækisins Capacent.
Lesa fréttina Störf utan álvers skila helmingi nýrra atvinnutækifæra
Hljómsveitin SkyReports

SkyReports bar sigur úr býtum á Rokkstokk 2010

Hljómsveitin SkyReports sigraði á Rokkstokk 2010 sem fór fram í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ laugardaginn 20.
Lesa fréttina SkyReports bar sigur úr býtum á Rokkstokk 2010

Afmælishátíð Reykjaneshallarinnar

Magdalena Jóhannsdóttir og Birgir Valdimarsson tóku fyrstu skóflustunguna að Reykjaneshöllinni þann 30.
Lesa fréttina Afmælishátíð Reykjaneshallarinnar