Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Samúðarkveðjur til pólskættaðra íbúa Reykjanesbæjar. Kondolencje skierowane do mieszkanców Reykjanesbær pochodzacych z Polski.
10.04.2010 Fréttir
Innilegar samúðarkveðjur sendi ég til allra pólskættaðra íbúa Reykjanesbæjar vegna hins hörmulega slyss, þar sem forseti Póllands Lech Kaczynski lést ásamt fjölda annarra.
Verkefnisstjórn rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði boðar til opins kynningarfundar í Saltfisksetrinu í Grindavík mánudaginn 12.