Fréttir og tilkynningar

Í leikskóla er gaman.

Sumarlokun leikskóla Reykjanesbæjar 2010

Leikskólar Reykjanesbæjar loka í 5 vikur í sumar.
Lesa fréttina Sumarlokun leikskóla Reykjanesbæjar 2010

Vorhreinsun í Reykjanesbæ 19. apríl - 7. maí

Árleg vorhreinsun í Reykjanesbæ verður dagana 19. apríl - 7. maí næstkomandi.
Lesa fréttina Vorhreinsun í Reykjanesbæ 19. apríl - 7. maí

Sumarvinna skólafólks hjá Reykjanesbæ

Vinnuhópur hjá Reykjanesbæ er að skoða með hvaða hætti bæjarfélagið geti boðið ungu skólafólki vinnu í sumar.
Lesa fréttina Sumarvinna skólafólks hjá Reykjanesbæ
Starfsmenn Vinnuskóla taka til höndum við Bakkalág.

Fyrra tímabil vinnuskólans orðið fullt

Fyrra tímabil Vinnuskóla Reykjanesbæjar er orðið fullt.
Lesa fréttina Fyrra tímabil vinnuskólans orðið fullt

Samúðarkveðjur til pólskættaðra íbúa Reykjanesbæjar. Kondolencje skierowane do mieszkanców Reykjanesbær pochodzacych z Polski.

Innilegar samúðarkveðjur sendi ég til allra pólskættaðra íbúa Reykjanesbæjar vegna hins hörmulega slyss, þar sem forseti Póllands Lech Kaczynski lést ásamt fjölda annarra.
Lesa fréttina Samúðarkveðjur til pólskættaðra íbúa Reykjanesbæjar. Kondolencje skierowane do mieszkanców Reykjanesbær pochodzacych z Polski.
Blátt lón við Reykjanesvita.

Opinn kynningarfundur um rammaáætlun á Reykjanesi

Verkefnisstjórn rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði boðar til opins kynningarfundar í Saltfisksetrinu í Grindavík mánudaginn 12.
Lesa fréttina Opinn kynningarfundur um rammaáætlun á Reykjanesi
Víkingaskipið verður leiksvið.

Víkingaskipið Íslendingur verður leiksvið í nýju leikhúsi í Reykjanesbæ

Víkingaskipið Íslendingur verður leiksvið í nýju leikhúsi sem hefur starfsemi í Reykjanesbæ í vor í samstarfi við Víkingaheima.
Lesa fréttina Víkingaskipið Íslendingur verður leiksvið í nýju leikhúsi í Reykjanesbæ
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2009

Endurskoðaður ársreikningur Reykjanesbæjar var lagður fram í bæjarstjórn í gær.
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2009
Nanna er aðalsöngkonan í Of Monsters and Men

Hljómsveitin Of Monsters and Men fór með sigur af hólmi í Músíktilraunum 2010

Hljómsveitin Of Monsters and Men frá Reykjanesbæ fór með sigur af hólmi í Músíktilraunum 2010.
Lesa fréttina Hljómsveitin Of Monsters and Men fór með sigur af hólmi í Músíktilraunum 2010
Stopp á rauðu ljósi.

Alvarlegum slysum fækkaði mest á Suðurnesjum

Alvarlegum slysum fækkaði mest á Suðurnesjum milli ára, en á Norðurlandi vestra fjölgaði þeim um fimmtung milli ára.
Lesa fréttina Alvarlegum slysum fækkaði mest á Suðurnesjum