Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Sumarblað Reykjanesbæjar kemur út í 10. sinn 21. maí 2010 en þar eru kynnt fjölbreytt menningar- og tómstundatilboð fyrir börn og ungmenni í sumar.
Þeir sem óska eftir því að kynna sumarnámskeið í blaðinu eða vilja koma með ábendingar um efni geta sent póst á mailto:sumarblad@reykjanesbaer.isfyrir …
Nemendur í FS náðu góðum árangri á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
24.03.2010 Fréttir
Nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja náðu góðum árangri á nýliðnu Íslandsmóti iðn- og verkgreina þar sem keppt var í trésmíði, hársnyrtingu og rafmagni.
Fjórir nemendur við Fjölbrautaskóla Suðurnesja sigruðu í HR-áskoruninni, hönnunarkeppni tækni- og verkfræðideildar HR, sem fram fór í húsakynnum skólans á laugardag.