Barnahátíð í Reykjanesbæ í fimmta sinn 21. - 25. apríl 2010
14.04.2010
Fréttir
Barnahátíð í Reykjanesbæ verður í 5. sinn 21. - 25. apríl n.k. með skemmtilegri og skapandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna í tilefni vorkomu.
Hátíðin verður sett formlega miðvikudaginn 21. apríl með setningu listahátíðar barna í Duushúsum þar sem bréfdúfum verður sleppt með boð á hátíðina til allr…