Fréttir og tilkynningar

Fjölskylduhátíð hestamanna aflýst

Fjölskylduhátíð hestamanna sem halda átti á barnahátíð hefur verið aflýst vegna hestasóttar.
Lesa fréttina Fjölskylduhátíð hestamanna aflýst

Umsókn um manngildissjóð tímabundið niðri

Vegna breytinga á mittreykjanes liggur umsókn um manngildissjóð tímabundið niðri.
Lesa fréttina Umsókn um manngildissjóð tímabundið niðri
Frá listahátíð barna.

Listahátíð barna á barnahátíð

Undirbúningur að Listahátíð barna stendur nú sem hæst yfir en hún er nú haldin í 5.
Lesa fréttina Listahátíð barna á barnahátíð
Hægðu á þér. 30 kílómetra hámarkshraði.

Góð vinna á umferðaröryggisþingi - Mikill árangur hefur náðst með lækkun hámarkshraða

Mikill árangur hefur náðst í auknu umferðaröryggi í Reykjanesbæ með lækkun hámarkshraða í 30km íbúahverfum.
Lesa fréttina Góð vinna á umferðaröryggisþingi - Mikill árangur hefur náðst með lækkun hámarkshraða
Góð reynsla er af hringtorgum.

Mjög jákvæð reynsla af hringtorgum sem slysavörn

Hringtorg hafa dregið verulega úr umferðaróhöppum í Reykjanesbæ og reynst góð slysavörn.
Lesa fréttina Mjög jákvæð reynsla af hringtorgum sem slysavörn
Rautt, gult, grænt.

Umferðaröryggisþing haldið í dag

Reykjanesbær stendur fyrir umferðaröryggisþingi sem haldið verður í dag í Bíósal Duushúsa kl.
Lesa fréttina Umferðaröryggisþing haldið í dag
Frá viðburði í Virkjun.

Tækifæri til atvinnusköpunar á Suðurnesjum - Virkjun

Farið verður yfir tækifæri til atvinnusköpunar á Suðurnesjum.
Lesa fréttina Tækifæri til atvinnusköpunar á Suðurnesjum - Virkjun
Blokkflautusveitin kemur fram á tónleikum.

Blokkflautusveit TR í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands

Elsta Blokkflautusveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar vinnur með Sinfóníuhljómsveit Íslands í dag og næstu daga.
Lesa fréttina Blokkflautusveit TR í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands
Listaverk á barnahátíð.

Barnahátíð í Reykjanesbæ í fimmta sinn 21. - 25. apríl 2010

Barnahátíð í Reykjanesbæ verður í 5. sinn 21. - 25. apríl n.k. með skemmtilegri og skapandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna í tilefni vorkomu. Hátíðin verður sett formlega miðvikudaginn 21. apríl með setningu listahátíðar barna í Duushúsum þar sem bréfdúfum verður sleppt með boð á hátíðina til allr…
Lesa fréttina Barnahátíð í Reykjanesbæ í fimmta sinn 21. - 25. apríl 2010
Frá Spegilsýnum.

Síðasta sýningarhelgi Spegilsýna

Um helgina lýkur ljósmyndasýningunni Spegilsýnir í Listasafni Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Síðasta sýningarhelgi Spegilsýna