Hvatningarverðlaun 2022
14.06.2022
Fréttir
Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar voru afhent í Bíósal Duus við hátíðlega athöfn þann 8. júní síðastliðinn. Alls bárust 20 ábendingar og voru verkefnin fjölbreytt að vanda.
Að þessu sinni hlaut verkefnið Skólaslit hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2022 en að því standa kennsluráðgjafarnir …