Við minnum á Plastlausan september
15.09.2022
Fréttir
Reykjanesbær hvetur bæjarbúa og fyrirtæki til að taka þátt í Plastlausum September sem er núna í gangi. Plastlaus september snýst um að koma auga á óhóflega notkun á plasti og draga úr neyslu á einnota plastumbúðum. Það er alltaf hægt að gera betur og gott er að hafa í huga að margar litlar breytin…