Fréttir og tilkynningar


Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur. Umbætur með hagnýtingu tækninnar auðvelda íbúum að sækja þjónustu, …
Lesa fréttina Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Frá yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar

Reykjanesbæ, 6. maí 2022 Með vísan til 1. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 431/2022 auglýsir yfirkjörstjórn sveitarfélagsins hér með hvar og hvenær talning atkvæða í sveitarstjórnarkosningum þann 14. maí næstkomandi fer fram. Talning atkvæða fer fram í húsakynnum Fjölbrautaskóla Suðurnesja að Sunnu…
Lesa fréttina Frá yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsb…

Íslandsbanki gefur Reykjanesbæ listaverk

Fyrir breytingar á eignarhaldi Íslandsbanka á síðasta ári var tekin ákvörðun um að gefa til valinna safna um allt land nokkurn hluta listaverkasafns bankans sem fjallað var um í nafnaskýrslu í listfræðilegu mati á listaverkasafni Íslandsbanka árið 2009. Að því tilefni tók Listasafn Reykjanesbæjar, v…
Lesa fréttina Íslandsbanki gefur Reykjanesbæ listaverk

Hin árlega vorhreinsun Reykjanesbæjar

Vorhreinsun 2022 – bærinn okkar, ábyrgðin okkar. Hin árlega vorhreinsun Reykjanesbæjar hefst 6. maí og stendur til 16. maí. Við hvetjum alla íbúa til þess að taka fagnandi á móti vorinu og leggja lið við hreinsun á bænum eftir veturinn. Með því að hreinsa rusl, snyrta tré og runna í garðinum okkar…
Lesa fréttina Hin árlega vorhreinsun Reykjanesbæjar

Frístundaheimili grunnskóla opnar

Frístundaheimili grunnskóla opna frá 9. ágúst 2022 fyrir börn fædd 2016 Frístundaheimili grunnskólanna fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2016) opna frá 9. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leik…
Lesa fréttina Frístundaheimili grunnskóla opnar

Ársskýrslur Reykjanesbæjar 2021

Stofnanir og vinnustaðir Reykjanesbæjar hafa tekið saman ársskýrslur vegna 2021 og í þeim sést vel hversu öflugt starf er unnið víðs vegar í stjórnsýslu og stofnunum sveitarfélagsins. Þeim er ætlað að varpa ljósi á starfsemi Reykjanesbæjar í víðu samhengi.                Ársskýrsla bæjarst…
Lesa fréttina Ársskýrslur Reykjanesbæjar 2021

Upplýsingar um kosningar - 14. maí 2022

Það bárust sjö framboðslistar fyrir sveitarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ í vor. Öll framboðin voru úrskurðuð gild af yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar. Sveitarstjórnarkosningarnar fara fram laugardaginn 14. maí næstkomandi og verður kjörstaður Fjölbrautarskóli Suðurnesja og verður opið milli kl. 9-22.…
Lesa fréttina Upplýsingar um kosningar - 14. maí 2022

Heimsókn frá Litháen

Miðvikudaginn 27. apríl, fengum við góða gesti í heimsókn frá menntamálaráðuneytinu í Litháen. Það voru þau Prof. dr. Ramūnas Skaudžius aðstoðarráðherra, Ignas Gaižiūnas ráðgjafi ráðherra og Kristina Valantinienė sérfræðingur ráðuneytisins. Þau voru meðal annars að kynna sér hvernig við á Íslandi h…
Lesa fréttina Heimsókn frá Litháen

Skessuskokkið er á laugardaginn

Laugardaginn 30. apríl kl. 11:00 mun Skessuskokkið fara fram en þessi viðburður er hugsaður sem hvetjandi heilsuefling fyrir alla fjölskylduna. Það verður gengið eða skokkað frá Hafnarvoginni við Keflavíkurhöfn, niður Básveg og út í smábátahöfnina.  Um er að ræða skemmtilega 1,5 km langa gönguleið þ…
Lesa fréttina Skessuskokkið er á laugardaginn

BAUNin hefst á fimmtudaginn

Barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ 28. apríl - 8.maí Það má með sanni segja að BAUNin hafi slegið rækilega í gegn í fyrra þegar bærinn fylltist af krökkum og foreldrum þeirra sem flökkuðu á milli staða með BAUNabréf í hönd og tóku þátt í alls konar verkefnum og söfnuðu um leið stimplum í BAUNabr…
Lesa fréttina BAUNin hefst á fimmtudaginn