Sporbaugur er ný sýning í Listasafninu
25.05.2022
Fréttir
Listamennirnir Gabríela Kristín Friðriksdóttir og Björn Roth opna sýninguna Sporbaugur/Ellipse, hjá Listasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 28. maí klukkan 14:00.
Gabríela Friðriksdóttir og Björn Roth, eru bæði vel þekkt fyrir ævintýralegan myndheim þó með ólíkum hætti sé. Ein kynslóð listamanna ski…