Fréttir og tilkynningar

Jón Jónsson og Friðrik Dór

Danspartý hjá grunnskólum Reykjanesbæjar

Jón Jónsson og Frikki Dór munu skemmta nemendum í grunnskólum Reykjanesbæjar, starfsfólki og öðrum sem vilja taka þátt fimmtudaginn 10. febrúar nk. klukkan 10:00 Félagsmiðstöðin Fjörheimar mun aðstoða bræðurna við að halda uppi stemningunni og efna til samkeppni um peppuðustu skólastofu hvers skóla…
Lesa fréttina Danspartý hjá grunnskólum Reykjanesbæjar

Góðar niðurstöður úr þjónustukönnun

Mikili meirihluti íbúa í Reykjanesbæ, eða 78%, eru ánægðir með að búa í sveitarfélaginu. Þá eru íbúar mjög ánægðir með aðstöðu til íþróttaiðkunar og þjónustu leik- og grunnskóla í sveitarfélaginu – sem er hærra en landsmeðaltalið. Þetta kemur meðal annars fram í könnun Gallup um viðhorf íbúa gagnvar…
Lesa fréttina Góðar niðurstöður úr þjónustukönnun

Nýjar lóðir til úthlutunar í Dalshverfi III

Reykjanesbær hefur auglýst til úthlutunar lóðir í norðurhluta 3. áfanga Dalshverfis sem staðsett er í austasta hluta bæjarins. Lóðirnar eru fyrir ein- og tvíbýli, rað- og fjölbýlishús. Opnað verður fyrir umsóknir 28. janúar og fer fyrsta lóðaúthlutun fram 18. febrúar á fundi umhverfis- og skipulags…
Lesa fréttina Nýjar lóðir til úthlutunar í Dalshverfi III

Álagning fasteignagjalda 2022

Tilkynning til eigenda fasteigna í Reykjanesbæ um álagningu ársins 2022. Álagningar- og breytingarseðlar fasteignagjalda eru á rafrænu formi og birtir á íbúavef Reykjanesbæjar, mittreykjanes.is og vefnum island.is Þó geta þeir sem þess óska fengið senda álagningar- og/eða greiðsluseðla með bréfpós…
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2022

Mikil ásókn í nýjar lóðir

Opnað var fyrir lóðaumsóknir í þriðja áfanga Dalshverfis síðastliðinn föstudag og viðbrögð létu ekki á sér standa.  Mikil ásókn hefur verið í einbýli og par- og raðhúsin en einnig er töluverður áhugi er fyrir fjölbýlishúsalóðunum. Markmið með skipulagi hverfisins voru að skapa fjölskylduvænt hverfi…
Lesa fréttina Mikil ásókn í nýjar lóðir
Stelpur í 8-9 bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar ásamt fulltrúum RIFF, starfsfólki Fjörheima og kvi…

Stelpur filma í Fjörheimum

Vikuna 17 -21. janúar var mikið um að vera í félagsmiðstöðinni Fjörheimum þegar námskeiðið „Stelpur Filma“ var haldið. Verkefnið er samstarfsverkefni RIFF kvikmyndahátíðar og Reykjanesbæjar, en þetta er í fyrsta skipti sem að námskeiðið er haldið utan höfuðborgarinnar. „Stelpur Filma“ er vikulangt…
Lesa fréttina Stelpur filma í Fjörheimum

Lífshlaupið - allir með

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta. Í ráðleggingunum se…
Lesa fréttina Lífshlaupið - allir með

Fyrirlestur um mataræði og heilsu ungmenna

Langar ykkur að fræðast um hollt mataræði og leiðir að skemmtilegum og heilbrigðum lífsstíl? Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur mun halda fyrirlestur á netinu þann 25. janúar 2021 kl.20:00 Á þessum fyrirlestri verður m.a. farið í: Hvað er heilbrigður lífsstíll? Hvað er hollt mataræði? Áh…
Lesa fréttina Fyrirlestur um mataræði og heilsu ungmenna

Hálkuvarnir - sandur í fötu

Umhverfissvið Reykjanesbæjar býður bæjarbúum upp á „sand í fötu“ í vetur. Starfsmenn umhverfissviðs hafa sett sandhrúgur á nokkra staði í Reykjanesbæ svo íbúar geti náð sér í sand til að hálkuverja innkeyrslur og sín nærsvæði.Hægt er að nálgast sand úr sandhrúgum á sex stöðum í Reykjanesbæ, sem merk…
Lesa fréttina Hálkuvarnir - sandur í fötu
Erlingur Jónsson myndhöggvari er fyrsti Listamaður Reykjanesbæjar en hann var útnefndur árið 1991.

Tilnefningar óskast - Listamaður Reykjanesbæjar

Listamaður Reykjanesbæjar er útnefndur fjórða hvert ár og nú er sá tími runninn upp. Verður það gert í ellefta sinn í lok þessa kjörtímabils. Óskað er eftir rökstuddum tilnefningum frá bæjarbúum á netfangið sulan@reykjanesbaer.is fyrir 1. mars n.k. Listamaður Reykjanesbæjar Í lok hvers kjörtíma…
Lesa fréttina Tilnefningar óskast - Listamaður Reykjanesbæjar