Fjölmenning auðgar
30.08.2022
Fréttir
Samstillt framlína í opinberri þjónustu á Suðurnesjum
Fjölmenning auðgar er námskeið sem fór af stað miðvikudaginn 24. ágúst sl.
Suðurnesin eru fjölmenningarsamfélag með fjölmörgum tækifærum en jafnframt áskorunum. Mikilvægt að auka meðvitund um þær áskoranir sem felast í ólíkri sýn og ólíkum venj…