Fréttir og tilkynningar


Fjölmenning auðgar

Samstillt framlína í opinberri þjónustu á Suðurnesjum Fjölmenning auðgar er námskeið sem fór af stað miðvikudaginn 24. ágúst sl. Suðurnesin eru fjölmenningarsamfélag með fjölmörgum tækifærum en jafnframt áskorunum. Mikilvægt að auka meðvitund um þær áskoranir sem felast í ólíkri sýn og ólíkum venj…
Lesa fréttina Fjölmenning auðgar

Notum Strætó á Ljósanótt

Íbúar og gestir Ljósanætur eru hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér Ljósanæturstrætó. Ekið verður eftir núverandi leiðakerfi með nokkrum undantekningum.   Áætlunin er sem hér segir: Fimmtudagur 1. september – akstur samkvæmt áætlun nema á milli kl. 09:30 og 12 en þá fellur allur…
Lesa fréttina Notum Strætó á Ljósanótt

Forleikur að Ljósanótt

Undirritun samninga við helstu bakhjarla Ljósanætur Fimmtudaginn 24. ágúst voru undirritaðir styrktarsamningar við helstu bakhjarla Ljósanætur en hátíðin verður haldin í 21. sinn dagana 1.-4. september. Yfir sextíu fyrirtæki styrkja Ljósanótt í ár með fjárhagslegum stuðningi og/eða öðru framlagi. …
Lesa fréttina Forleikur að Ljósanótt

Samningur við Skólamat endurnýjaður

Reykjanesbær endurnýjar samning við Skólamat Reykjanesbær og Skólamatur ehf. undirrituðu í vikunni samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir alla grunnskóla og þrjá af leikskólum bæjarins að undangengnu útboði. Skólamatur var eina fyrirtækið sem tók þátt í útboðinu og hljóðaði tilboð þ…
Lesa fréttina Samningur við Skólamat endurnýjaður

Skólasetning grunnskóla

Nú líður senn að því að nemendur grunnskóla Reykjanesbæjar hefji störf. Mánudaginn 22. ágúst og þriðjudaginn 23. ágúst eru skólasetningar en nánari upplýsingar fyrir hvern skóla eru birtar á heimasíðum þeirra. Um 240 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám eftir helgina en til samanburðar vo…
Lesa fréttina Skólasetning grunnskóla
Allir grunnskólarnir fengu þessa gómsætu köku í tilefni endurmenntunardaganna.

Rafrænir endurmenntunardagar

Með opnum hug og gleði í hjarta - Rafrænir endurmenntunardagar fræðsluskrifstofu Hinir árlegu endurmenntunardagar fræðsluskrifstofunnar fyrir starfsfólk grunnskólanna eru haldnir rafrænir frá 11. – 24. ágúst. Erindin eru fjölbreytt en þau fjalla öll á einhvern hátt um menntastefnuna okkar Með opnu…
Lesa fréttina Rafrænir endurmenntunardagar

Uppsetning og rekstur hleðslustöðva

Uppsetning og rekstur hleðslustöðva fyrir rafbíla í Reykjanesbæ Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í uppsetningu og rekstur hleðslustöðva fyrir rafbíla á skilgreindum svæðum í bæjarlandi Reykjanesbæjar samkvæmt skilmálum útboðsins. Skilgreindum svæðum í útboði þessu er skipt up…
Lesa fréttina Uppsetning og rekstur hleðslustöðva

Kolefnisförgun í Helguvík

Carbfix prófar sjó til steinrenningar á CO2 í Helguvík Carbfix mun á næstunni hefja tilraunir með að nota sjó til að steinrenna CO2 í berglögum neðanjarðar. Borholan sem notuð verður í þessu skyni verður í Helguvík í Reykjanesbæ. Verkefnið nefnist Sæberg (e. CO2SeaStone) og er samstarfsverkefni Car…
Lesa fréttina Kolefnisförgun í Helguvík

Rokksafn Íslands- úrklippubókasafn Kela

Rokksafn Íslands opnar nýja sýningu næstkomandi laugardag, 13. ágúst, kl.14:00. Nýja sýningin fjallar um Sævar Þorkel Jensson, betur þekktur sem Keli, og úrklippubókasafn hans en hann hefur frá því að hann var ungur strákur safnað úrklippum og eiginhandaráritunum tónlistarfólks. Það væru ekki til n…
Lesa fréttina Rokksafn Íslands- úrklippubókasafn Kela

Ljósanótt 2022

Full bjartsýni hefjum við undirbúning fyrir Ljósanótt 2022. Miðað við þá þróun sem nú á sér stað í faraldrinum, afléttingar takmarkana og væntingum um að eðlilegt líf sé innan seilingar stefnum við að því að halda langþráða Ljósanótt 2022. Að venju fer hátíðin fram fyrstu helgina í september eða d…
Lesa fréttina Ljósanótt 2022