Samningur um gamla Vatnsnes húsið
12.10.2022
Fréttir
Kjartan Már Kjartansson fyrir hönd Reykjanesbær og Steinþór Jónsson fyrir hönd KEF ehf. hafa undirritað samstarfssamning um endurbætur og nýtingu á Vatnsnesvegi 8 sem sveitarfélagið fékk í dánargjöf frá Bjarnfríði Sigurðardóttur árið 1974.
Í erindinu kemur fram að tilboðsgjafi sé reiðubúinn til við…