Fjölbreytileikanum fagnað í Reykjanesbæ
04.08.2022
Fréttir
Reykjanesbær, sem hefur slagorðið „Í krafti fjölbreytileikans“, fagnar að sjálfsögðu Hinsegin dögum, menningar-, mannréttinda- og margbreytileikahátíð sem haldin hefur verið í Reykjavík árlega frá árinu 1999.
Í tilefni Hinsegin daga hefur Regnbogafánum verið flaggað alla vikuna við Ráðhús Reykjane…