Sjálfbærniskýrsla Reykjanesbæjar 2021
12.05.2022
Fréttir
Bæjarráð fékk í dag kynningu á fyrstu sjálfbærniskýrslu Reykjanesbæjar fyrir árið 2021. Í skýrslunni er farið yfir þau málefni sem snerta umhverfis- og loftslagsmál sveitarfélagsins ásamt þeim verkefnum sem fram undan eru.
Vægi málaflokksins hefur aukist jafnt og þétt hjá okkur síðastliðin ár og ha…