Heimsókn frá umboðsmanni barna
04.04.2022
Fréttir
Umboðsmaður barna og starfsfólk embættisins kíktu í heimsókn til Reykjanesbæjar sl. miðvikudag.
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri tók á móti starfsfólki embættisins í ráðhúsi Reykjanesbæjar þar sem þau fengu kynningu á starfsemi barnaverndar, barna- og fjölskylduteymis og teymis Alþjóðlegrar ver…