Frá yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar
16.02.2022
Fréttir
Framboðsfrestur til bæjarstjórnarkosninga í Reykjanesbæ, er fram eiga að fara laugardaginn 14. maí 2022, rennur út kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022.
Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum föstudaginn 8. apríl nk. kl. 11:00-12:00 á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12. Í s…