Fyrirlestur um mataræði og heilsu ungmenna
19.01.2022
Fréttir
Langar ykkur að fræðast um hollt mataræði og leiðir að skemmtilegum og heilbrigðum lífsstíl?
Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur mun halda fyrirlestur á netinu þann 25. janúar 2021 kl.20:00
Á þessum fyrirlestri verður m.a. farið í:
Hvað er heilbrigður lífsstíll?
Hvað er hollt mataræði?
Áh…