Fréttir og tilkynningar

Sveitamarkaður í landnámsdýragarðinum á 17. júní

Hinn" árlegi" SVEITAMARKAÐUR verður haldinn í LANDNÁMSDÝRAGARÐINUM við Víkingaheima á morgun, 17. júní
Lesa fréttina Sveitamarkaður í landnámsdýragarðinum á 17. júní

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ verður haldið laugardaginn 19.
Lesa fréttina Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ
Fjallkonan fríð.

Dagskrá 17. júní

Þjóðhátíðardagskrá í Reykjanesbæ verður með hefðbundnu sniði á morgun 17.
Lesa fréttina Dagskrá 17. júní
Kolbeinn Hugi sýnir í Suðsuðvestur galleríi

Sýning Kolbeins í Suðsuðvestur framlengd til sunnudags

Sýning Kolbeins Huga Ellipsepelepsy II „The prodrome" í Suðsuðvestur hefur verið framlengd til sunnudagsins 20 júní.
Lesa fréttina Sýning Kolbeins í Suðsuðvestur framlengd til sunnudags
Heiðarskóli fær hvatningarverðlaun.

Skólahreysti í Heiðarskóla hlýtur Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar voru afhent í þriðja sinn við hátíðlega athöfn föstudaginn 11.
Lesa fréttina Skólahreysti í Heiðarskóla hlýtur Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar
Nemendur leikskólans Tjarnarsels í heimsókn hjá Árna Sigfússyni bæjarstjóra.

Leikskólinn Tjarnarsel hlýtur styrk úr sprotasjóði

Leikskólinn Tjarnarsel hefur hlotið kr. 600.000 styrk úr Sprotasjóði leik, grunn- og framhaldsskóla fyrir verkefnið Útinám í vettvangsferðum: Lýðræðislegri þátttaka leikskólabarna í sínu nærsamfélagi.
Lesa fréttina Leikskólinn Tjarnarsel hlýtur styrk úr sprotasjóði
Ungt fólk í störfum hjá Reykjanesbæ.

Ungt fólk hefur sumarstörf hjá Reykjanesbæ

Alls hafa 200 ungmenni á aldrinum 17 - 20 ára fengið vinnu hjá Reykjanesbæ í sumar við ýmis verkefni og sjá mátti mörg þeirra að störfum í dag.
Lesa fréttina Ungt fólk hefur sumarstörf hjá Reykjanesbæ

Ýkt komin yfir þig

Nemendur í Akurskóla frumsýna á morgun, fimmtudaginn 3.
Lesa fréttina Ýkt komin yfir þig
Nemendur 6 US fyrir utan bæjarskrifstofurnar í sumarblíðunni.

Nemendur í Heiðarskóla vilja taka gryfjuna við Keflavíkurborg í fóstur

Sprækir nemendur í 6 US í Heiðarskóla litu við í hjólreiðatúr í blíðunni í morgun og tóku bæjarstjórann Árna Sigfússon tali en þau höfðu ýmsar hugmyndir um hvað megi gera við gömlu malarnámsgryfjunna við Keflavíkurborg...
Lesa fréttina Nemendur í Heiðarskóla vilja taka gryfjuna við Keflavíkurborg í fóstur

Sjómannadagurinn í Reykjanesbæ

Dagskrá í tilefni sjómannadagsins verður haldin í Duushúsum sunnudaginn 6.
Lesa fréttina Sjómannadagurinn í Reykjanesbæ