Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Leikskólinn Tjarnarsel hlýtur styrk úr sprotasjóði
07.06.2010 Fréttir
Leikskólinn Tjarnarsel hefur hlotið kr. 600.000 styrk úr Sprotasjóði leik, grunn- og framhaldsskóla fyrir verkefnið Útinám í vettvangsferðum: Lýðræðislegri þátttaka leikskólabarna í sínu nærsamfélagi.
Nemendur í Heiðarskóla vilja taka gryfjuna við Keflavíkurborg í fóstur
02.06.2010 Fréttir
Sprækir nemendur í 6 US í Heiðarskóla litu við í hjólreiðatúr í blíðunni í morgun og tóku bæjarstjórann Árna Sigfússon tali en þau höfðu ýmsar hugmyndir um hvað megi gera við gömlu malarnámsgryfjunna við Keflavíkurborg...