Fréttir og tilkynningar

Frá samkomunni í Hljómahöll.

Bæjarstjórn heiðrar starfsmenn sem hætt hafa störfum á kjörtímabilinu

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hélt á dögunum starfslokaboð fyrir starfsmenn Reykjanesbæjar sem hætt hafa störfum hjá bæjarfélaginu á kjörtímabilinu.
Lesa fréttina Bæjarstjórn heiðrar starfsmenn sem hætt hafa störfum á kjörtímabilinu
Vinnuskólinn að störfum.

Mikill fjöldi umsókna hefur borist um sumarstörf ungs fólks 17 - 20 ára

Mikill fjöldi umsókna hefur borist um sumarstörf ungs fólks 17 - 20 ára sem Reykjanesbær býður í sumar.
Lesa fréttina Mikill fjöldi umsókna hefur borist um sumarstörf ungs fólks 17 - 20 ára
Bók í hönd og þér halda engin bönd

Ánægjuleg styrkveiting til leikskólans Tjarnarsels

Nýverið fékk leikskólinn Tjarnarsel styrk úr þróunarsjóði námsgagna fyrir þróunarverkefnið ,,Bók í hönd og þér halda engin bönd" til að þróa og útbúa handbók og myndband.
Lesa fréttina Ánægjuleg styrkveiting til leikskólans Tjarnarsels

Kjörskrá og kjörstaðir: Sveitarstjórnarkosningar 2010

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 29.
Lesa fréttina Kjörskrá og kjörstaðir: Sveitarstjórnarkosningar 2010

Þjónandi forysta: nýjar rannsóknir og reynsla af þjónasti forystu í daglegum störfum

Málþingið Þjónandi forysta: nýjar rannsóknir og reynsla af þjónandi forystu í daglegum störfum verður haldið 19.
Lesa fréttina Þjónandi forysta: nýjar rannsóknir og reynsla af þjónasti forystu í daglegum störfum

Reykjanesbær fjármagnar ekki kaup Magma

Vegna mjög villandi fyrirsagnar og fullyrðingar um opinbera fjármögnun Reykjanesbæjar á kaupum Magma í HS Orku sem finna má á forsíðu Morgunblaðsins í morgun er mikilvægt að fram komi að Reykjanesbær hefur ekki komið að samningu...
Lesa fréttina Reykjanesbær fjármagnar ekki kaup Magma

Í tilefni af umræðu um væntanleg viðskipti milli Geysis Green Energy og Magna um hluti í HS orku

Í tilefni af umræðu sem komið hefur upp í tengslum við væntanleg viðskipti milli Geysis Green Energy og Magma um hluti í HS Orku vill Reykjanesbær árétta að bærinn keypti á árinu 2009, land og auðlindir sem nýttar eru til vatnst
Lesa fréttina Í tilefni af umræðu um væntanleg viðskipti milli Geysis Green Energy og Magna um hluti í HS orku
Þrír stjórar við afhendingu munanna

Leikmunir og sviðsmyndir Latabæjar til Reykjanesbæjar

Föstudaginn 14. maí var undirritaður samstarfssamningur milli Latabæjar og Reykjanesbæjar um varðveislu á leikmunum og sviðsmyndum Latabæjar. Samningurinn felur í sér að settur verði upp leikjagarður þar sem sviðsmyndirnar skipa stórt hlutverk og gestirnir geta sett sig í spor Sollu stirðu, Íþróttaá…
Lesa fréttina Leikmunir og sviðsmyndir Latabæjar til Reykjanesbæjar

Kór félags eldri borgara á Akureyri heimsækir Reykjanesbæ

Þann 18 maí n.k. mun kórinn "Í Fínu Formi" sem er kór félags eldri borgara á Akureyri, koma í heimsókn til Reykjanesbæjar og Suðurnesja. Miðvikudaginn 19. maí mun kórinn halda tónleika í samstarfi við Eldeyjarkórinn í Ytri Njarðvíkurkirkju kl. 17:00 og er aðgangur ókeypis. Suðurnesjafólk er eindregi…
Lesa fréttina Kór félags eldri borgara á Akureyri heimsækir Reykjanesbæ
Nú getur fólk farið að rækta sínar eigin kartöflur

Íbúum boðið að rækta kartöflur og kál í sumar

Reykjanesbær mun bjóða áhugasömum íbúum reiti til að rækta kál og kartöflur í sumar.
Lesa fréttina Íbúum boðið að rækta kartöflur og kál í sumar