Leikmunir og sviðsmyndir Latabæjar til Reykjanesbæjar
17.05.2010
Fréttir
Föstudaginn 14. maí var undirritaður samstarfssamningur milli Latabæjar og Reykjanesbæjar um varðveislu á leikmunum og sviðsmyndum Latabæjar. Samningurinn felur í sér að settur verði upp leikjagarður þar sem sviðsmyndirnar skipa stórt hlutverk og gestirnir geta sett sig í spor Sollu stirðu, Íþróttaá…