Burtfarartónleikar Sigtryggs Kjartanssonar í Stapa, Hljómahöll
12.05.2010
Fréttir
Sunnudaginn 16. maí kl. 16.00 mun Sigtryggur Kjartansson, píanónemandi, halda framhaldsprófstónleika sína í Stapa, Hljómahöllinni.
Tónleikarnir eru seinni hluti framhaldsprófs Sigtryggs og jafnframt burtfarartónleikar hans frá skólanum.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Skólastjóri