Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Reykjanesbær tekur að sér byggingu hjúkrunarheimilis fyrir ríkið
05.05.2010 Fréttir
Á bæjarstjórnarfundi Reykjanesbæjar í gær var skrifað undir samkomulag milli Reykjanesbæjar og Félagsmálaráðuneytisins um nýtt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ sem staðsett verður á Nesvöllum.
Íþróttafulltrúi Reykjanesbæjar og Íþrótta-og tómstundaráð Reykjanesbæjar stóðu fyrir samráðsfundi um stöðu íþróttamála í Reykjanesbæ á Nesvöllum í gærkveldi sem var vel sóttur.
Nú eru að hefjast sýningar í Víkingaheimum í Reykjanesbæ á leikriti Brynju Benediktsdóttur leikstjóra og rithöfundar um ferðir Guðríðar Þorbjarnardóttur.
Kynningarfundur um Svæðisskipulag Suðurnesja 2008 - 2024 var haldinn í Íþróttaakademíunni í gær en þar kynntu sveitarfélögin á Suðurnesjum, Reykjanesbær, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður og Sveitarfélagi...
Nýtt kort til kynningar á Strandleiðinni í Reykjanesbæ komið út
04.05.2010 Fréttir
Reykjanesbær hefur gefið út gönguleiðakort um Strandleiðina í Reykjanesbæ. Kortinu er ætlað að kynna fyrir íbúum og ferðamönnum þessa 10km langa gönguleið sem liggur meðfram sjónum allt frá Berginu í Keflavík yfir til Ytri og ...