Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Nemendur í leikskólunum Akri og Holti og Akurskóla gengu fylktu liði í morgun að tjörnunum í Innri Njarðvík en þar tóku þau þátt í formlegri vígslu á nýjum fuglahúsum sem komið hefur verið fyrir í hólmunum við tjarnirnar f...
Fiskar hafsins og fuglar himinsins. Barnahátíð í Reykjanesbæ var formlega sett í morgun þegar Árni Sigfússon bæjarstjóri opnaði glæsilega listahátíð barna í Duushúsum og sleppti í framhaldi af því bréfdúfum á Keflavíkurhólnum.
Þrátt fyrir erfiðan rekstur Reykjaneshafnar árið 2009 og skuldir sem nema um 5 milljörðum króna, mun eignastaða Reykjaneshafnar styrkjast fljótt, að sögn Péturs Jóhannssonar hafnarstjóra.