Fréttir og tilkynningar

Vegglistaverk verður til.

Börn spreyttu sig á gerð vegglistaverks á Ásbrú

Þátttakendur í barnahátíð í Reykjanesbæ og opnum degi á Ásbrú tóku þátt í gerð vegglistaverks í listasmiðjunni á Ásbrú í gær, sumardaginn fyrsta.
Lesa fréttina Börn spreyttu sig á gerð vegglistaverks á Ásbrú
Frá vígslu fuglahússins.

Nemendur leik- og grunnskóla vígja ný fuglahús

Nemendur í leikskólunum Akri og Holti og Akurskóla gengu fylktu liði í morgun að tjörnunum í Innri Njarðvík en þar tóku þau þátt í formlegri vígslu á nýjum fuglahúsum sem komið hefur verið fyrir í hólmunum við tjarnirnar f...
Lesa fréttina Nemendur leik- og grunnskóla vígja ný fuglahús

Börn í Reykjanesbæ sjá heiminn í nýju ljósi

Lesa fréttina Börn í Reykjanesbæ sjá heiminn í nýju ljósi
Frá setningu barnahátíðar.

Barnahátíð heldur áfram í dag

Dagskrá barnahátíðar heldur áfram í dag en fjölmargir tóku þátt í gær á sumardaginn fyrsta og var m.
Lesa fréttina Barnahátíð heldur áfram í dag
Sigtryggur Kjartansson hér sem dúx FS.

Sigtryggur efstur í efnafræðikeppni

Sigtryggur Kjartansson, gerði sér lítið fyrir og varð efstur í níundu landskeppninni í efnafræði.
Lesa fréttina Sigtryggur efstur í efnafræðikeppni
Frá setningu Barnahátíðar í fyrra. Dúfu sleppt.

Barnahátíð Reykjanesbæ sett í morgun

Fiskar hafsins og fuglar himinsins. Barnahátíð í Reykjanesbæ var formlega sett í morgun þegar Árni Sigfússon bæjarstjóri opnaði glæsilega listahátíð barna í Duushúsum og sleppti í framhaldi af því bréfdúfum á Keflavíkurhólnum.
Lesa fréttina Barnahátíð Reykjanesbæ sett í morgun
Einu sinni skáti ávallt skáti

Skrúðganga sumardaginn fyrsta - barnahátíð

Skátarnir og Tónlistarskólinn leiða hina árlegu skrúðgöngu á sumardaginn fyrsta sem hefst við skátaheimilið að Hringbraut 101, Reykjanesbæ kl.
Lesa fréttina Skrúðganga sumardaginn fyrsta - barnahátíð
Heiðarskóli er meðal þeirra efstu á samræmdum prófum.

Heiðarskóli meðal efstu skóla á landinu í samræmdum prófum

Heiðarskóli í Reykjanesbæ var meðal efstu skóla á landinu í samræmdum prófum í 10.
Lesa fréttina Heiðarskóli meðal efstu skóla á landinu í samræmdum prófum
Tölvumynd af Reykjaneshöfn.

Góðar framtíðarhorfur Reykjaneshafnar

Þrátt fyrir erfiðan rekstur Reykjaneshafnar árið 2009 og skuldir sem nema um 5 milljörðum króna, mun eignastaða Reykjaneshafnar styrkjast fljótt, að sögn Péturs Jóhannssonar hafnarstjóra.
Lesa fréttina Góðar framtíðarhorfur Reykjaneshafnar

Óskað eftir tilnefningum til foreldraverðlauna Heimilis og skóla

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra, verða afhent í 15.
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum til foreldraverðlauna Heimilis og skóla