Fréttir og tilkynningar

Sumarvinna ungs skólafólks

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi í gær fjárveitingu til að ráða 200 ungmenni til vinnu hjá Reykjanesbæ í sumar.
Lesa fréttina Sumarvinna ungs skólafólks

Náttúruvika á Reykjanesi 25. júlí - 2. ágúst 2010

Kynningarfundur á Náttúruviku á Reykjanesi verður í Duushúsum Reykjanesbæ miðvikud.
Lesa fréttina Náttúruvika á Reykjanesi 25. júlí - 2. ágúst 2010

Litrík flóra fyrirtækja og nýsköpunar í Reykjanesbæ

Yfir 40 verkefni í Reykjanesbæ, stór og smá, verða kynnt á nýsköpunarþingi í Reykjanesbæ sem fram fer í Stapa í dag kl.
Lesa fréttina Litrík flóra fyrirtækja og nýsköpunar í Reykjanesbæ
Áhugasamir gestir Barnahátíðar skoða furðufiska hjá Tómasi Knútssyni í Bláa hernum.

Vel heppnuð barnahátíð

Barnahátíð í Reykjanesbæ lauk í gær og fór hún að mati skipuleggjenda vel fram.
Lesa fréttina Vel heppnuð barnahátíð
Gaman að starfa í Vinnuskólanum.

Ætlar þú að starfa í vinnuskólanum í sumar?

Fullt er orðið á A tímabil vinnuskóla Reykjanesbæjar en tekið er á móti rafrænum umsóknum á slóðinni reykjanesbær.
Lesa fréttina Ætlar þú að starfa í vinnuskólanum í sumar?
Nú er hægt að skoða heiminn í nýju ljósi við Bakkalág.

Börn í Reykjanesbæ sjá heiminn í nýju ljósi

Verkið "að horfa á heiminn í nýju ljósi" var sett upp á túninu við Duustorg á nýliðinni barnahátíð og hefur vakið mikla athygli, sérstaklega hjá ungum íbúum í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Börn í Reykjanesbæ sjá heiminn í nýju ljósi
Frá íþróttaþingi í Reykjanesbæ.

Samráðsfundur um íþróttamál

Íþróttafulltrúi Reykjanesbæjar og Íþrótta-og tómstundaráð Reykjanesbæjar boða fulltrúa íþróttahreyfingarinnar til samráðsfundar um stöðu íþróttamála í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Samráðsfundur um íþróttamál
Börnin kunna að meta afkvæmi landnámsdýranna.

Kálfar, lömb og kiðlingar í litlum húsdýragarði við Víkingaheima

„Það er mikilvægt að gefa börnum færi á návist við dýrin, sérlega ungviðið.
Lesa fréttina Kálfar, lömb og kiðlingar í litlum húsdýragarði við Víkingaheima
Enn er pláss í B-tímabil Vinnuskólans.

390 umsóknir hafa þegar borist um vinnuskólan. Fullt á A tímabil

Alls hafa 390 ungmenni sótt um starf í Vinnuskóla Reykjanesbæ í sumar en þegar er orðið fullt á A tímabil.
Lesa fréttina 390 umsóknir hafa þegar borist um vinnuskólan. Fullt á A tímabil
Kynjaverur á Barnahátíð.

Listahátíð barna slær í gegn

Fiskar hafsins hafa vakið mikla lukku meðal barna og fullorðinna en þeir og aðrar kynjaverur eru til sýnis í Duushúsum í tengslum við barnahátíð í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Listahátíð barna slær í gegn