Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ
08.11.2022
Fréttir
Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ dagana 10. til 13. nóvember nk. Hátíðinni í ár er verkefnastýrt af Sylwiu Zajkowsku ásamt föngulegu teymi sjálfboðaliða. Fjölbreytt dagskrá verður í boði þar sem fjölbreytileikanum verður fagnað og innsýn gefst í pólska menningu með skemmtilegum hætti…