Dreifing á tunnum heldur áfram
30.06.2023
Fréttir
Dreifing á nýjum tunnum heldur áfram og fyrsta losun á lífrænum eldhúsúrgangi
Dreifing á nýjum tunnum við heimili mun halda áfram á næstu dögum og stendur til að dreifa í hverfinu sem merkt er grænt á kortinu hér fyrir neðan.
Samhliða nýjum tunnum verður körfum og bréfpokum einnig dreift til íbúa …