Leikskólinn Tjarnarsel verðlaunaður
31.05.2023
Fréttir
LeikskólinnTjarnarsel hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla sem afhent voru í 28. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu þriðjudaginn 30. maí sl. Verðlaunin hlaut skólinn fyrir verkefnið „Áskorun og ævintýri – sjálfboðastarf í grænum skóla“.
Tekið var við tilnefningum frá almenn…