Taktu þátt í heilsu- og forvarnarviku
20.09.2023
Fréttir
Framundan er Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ vikuna 25. september til 1. október þar sem fjöldi heilsutengdra viðburða verða í boði fyrir bæjarbúa á öllum aldri. Markmiðið með Heilsu- og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn getur staðið frammi fyrir á lífslei…