Barna- og ungmennaþing í Hljómahöll
22.11.2023
Fréttir
Ungmennaráð í samstarfi við Fjörheima félagsmiðstöð héldu barna- og ungmennaþing 19. október s.l í Hljómahöll en þetta var í annað skiptið sem slíkt þing er haldið í sveitarfélaginu.Alls sóttu um 170 börn og ungmenni úr grunnskólum Reykjanesbæjar þingið en markmiðið var að veita þeim rödd innan stjó…