Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir ráðin til að stýra breytingum á Hljómahöll
11.04.2024
Fréttir
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin til að stýra verkefnahópi sem mun vinna að nýju skipulagi á starfsemi Hljómahallar. Eins og áður hefur verið greint frá mun Hljómahöll frá næstu áramótum hýsa bókasafn sveitarfélagsins ásamt Tónlistarskólanum, Rokksafninu og Stapa sem þar eru fyrir.
Ing…