Fréttir og tilkynningar


Fiskeldi á Reykjanesi - uppbygging

Þriðjudaginn 18. júní 2024, undirrituðu Samherji fiskeldi ehf. og Reykjanesbær samkomulag um aðkomu sveitarfélagsins að uppbyggingu Samherja fiskeldis ehf. á landeldisstöð í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Fiskeldisstöðin samanstendur af seiðastöð, áframeldisstöð og vinnsluhúsi ásamt stoð- og tæ…
Lesa fréttina Fiskeldi á Reykjanesi - uppbygging

17. júní - þjóðhátíðardagskrá

17.júní – Þjóðhátíðardagskrá Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað í Reykjanesbæ með hátíðardagskrá og skemmtidagskrá sem fram fer í skrúðgarðinum í Keflavík. Hátíðin verður undir áhrifum 80 ára lýðveldisafmælis Íslands og 30 ára afmælis Reykjanesbæjar. Hátíðardagskrá Dagskráin hefst með hátíð…
Lesa fréttina 17. júní - þjóðhátíðardagskrá

Tilfærsla á grenndarstöð við Geirdal í Innri Njarðvík

Grenndarstöðvar taka við endurvinnsluefni frá heimilum og eru þær sex talsins innan Reykjanesbæjar. Á þeim öllum er tekið á móti málmum, gleri, pappír / pappa og plastumbúðum. Þegar flokkun á grenndarstöðvum er góð og endurvinnsluefnin hrein greiðir Úrvinnslusjóður sérstakt úrvinnslugjald fyrir þess…
Lesa fréttina Tilfærsla á grenndarstöð við Geirdal í Innri Njarðvík

Vel heppnaður afmælisdagur!

Í tilefni af 30 ára afmæli Reykjanesbæjar þann 11. júní 2024 var boðið upp á stór-skemmtilega hátíðardagskrá, þar sem íbúar og gestir fengu að njóta fjölbreyttra viðburða sem lituðu mannlífið í bænum. Dagurinn hófst á notarlegum nótum með tónleikum með Kósýbandinu á Nesvöllum. Þar var boðið upp á d…
Lesa fréttina Vel heppnaður afmælisdagur!
Ljósmynd frá lýðveldishátíðinni á Þingvöllum 17. júní 1944.

80 ára afmæli lýðveldisins fagnað

Íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum þann 17. júní 1944 og fagnar því 80 ára afmæli á árinu. Af því tilefni skipaði Katrín Jakobsdóttir þáverandi forsætisráðherra nefnd sem unnið hefur að undirbúningi viðburða til að halda upp á tímamótin. Nefndin er skipuð fulltrúum forsætisráðuneytisins, me…
Lesa fréttina 80 ára afmæli lýðveldisins fagnað
Heiðursborgararnir ásamt bæjarstjórn og bæjarstjóra Reykjanesbæjar

Heiðursborgarar Reykjanesbæjar

Tveir nýir heiðursborgarar útnefndir á 30 ára afmælisdegi Reykjanesbæjar Albert Albertsson og Sólveig Þórðardóttir voru útnefnd heiðursborgarar Reykjanesbæjar á hátíðarfundi bæjarstjórnar í gær 11. júní. Albert og Sólveig eru annar og þriðji heiðursborgari Reykjanesbæjar en árið 2016 fékk Ellert E…
Lesa fréttina Heiðursborgarar Reykjanesbæjar

Til hamingju með afmælið íbúar Reykjanesbæjar!

Í dag fagnar Reykjanesbær 30 ára afmæli en sveitarfélagið varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna þann 11. júní árið 1994. Tímamótunum verður fangað í dag með margvíslegum hætti og fjölda viðburða fram til 17. júní. Dagskráin hefst með frumsýningu á myndbandi sem var framleitt í tile…
Lesa fréttina Til hamingju með afmælið íbúar Reykjanesbæjar!

Vel heppnuð menningarhátíð

Fjölmenningarhátíðin Menningarheimar mætast var haldin í annað sinn í Reykjanesbæ þann 1. júní síðastliðinn. Fjölbreyttur hópur íbúa með ólíkan bakgrunn sameinaðist í þeim tilgangi að fagna fjölbreytileikanum saman. Í boði var ljúffengt matarsmakk frá hinum ýmsu heimshornum en 12 fjölskyldur höfðu …
Lesa fréttina Vel heppnuð menningarhátíð
Á myndinni má sjá heppna verðlaunahafa á BAUN ásamt Höllu Karen Guðjónsdóttur, viðburðastjóra BAUNa…

Þátttökuverðlaun og könnun um BAUN

Það voru glaðir og kátir krakkar sem tóku við þátttökuverðlaunum fyrir þátttöku í BAUN, barna- og ungmennahátíð í vikunni en þeir duttu svo sannarlega í lukkupottinn þegar nöfn þeirra voru dregin úr stórum potti BAUNabréfa sem skilað hafði verið inn. Tvö heppin hlutu trampólín frá Húsasmiðjunni og t…
Lesa fréttina Þátttökuverðlaun og könnun um BAUN

Menningarheimar mætast – Fjölmenningarhátíð í Reykjanesbæ

Menningarheimar mætast er hátíð sem haldin verður á torginu fyrir framan ráðhús Reykjanesbæjar laugardaginn 1. júní frá kl. 13:00-16:00. Mikið verður um að vera, boðið verður upp á matarsmakk frá ýmsum heimshornum, hoppukastali verður á svæðinu ásamt andlitsmálun, í boði verður að fá henna tattoo, h…
Lesa fréttina Menningarheimar mætast – Fjölmenningarhátíð í Reykjanesbæ